Náðu í appið
Reign of Fire

Reign of Fire (2002)

"Fight Fire With Fire"

1 klst 41 mín2002

Myndin gerist í framtíðinni, eftir 20 ár, og illvígir eldspúandi drekar hafa valdið gereyðingu um alla Jörðina.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic39
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin gerist í framtíðinni, eftir 20 ár, og illvígir eldspúandi drekar hafa valdið gereyðingu um alla Jörðina. Síðustu menjar mannkyns reyna með erfiðismunum að halda lífi. Í niðurníddum kastala úti í sveit í Englandi, þá reynir Quinn í ofboði að halda saman hópi hræddra, og órólegra eftirlifenda. Sem strákur þá horfði Quinn á móður sína deyja við að vernda sig frá skrímslunum, og minningarnar ásækja hann. Dag einn kemur hópur bandarískra þrjóta undir stjórn harðjaxlsins Van Zan. Hann segist hafa fundið leið til að drepa drekana í eitt skipti fyrir öll, og fær Quinn með sér í lið. En með þessu verður Quinn að horfast í augu við martraðir sínar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rob Bowman
Rob BowmanLeikstjóri
Matt Greenberg
Matt GreenbergHandritshöfundur
Gregg Chabot
Gregg ChabotHandritshöfundur

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Spyglass EntertainmentUS
The Zanuck CompanyUS
World 2000 EntertainmentIE
Birnbaum/Barber ProductionsUS

Gagnrýni notenda (18)

Drekar ógna Englandi og hópur fólki er komið í skýli fyrir drekunum. En þá koma kanarnir og þar á meðal karlremba nokkur (Matthew McConaghuy,Frailty,Ed TV) og kanarnir eru með lítið af e...

They´re made of flesh and blood...you take out their heart, you bring down the beast!! já þessi einstaklega fleyga setning gubbaðist út úr Matthew Mcwhatshisname með þeim svaðalegasta suðurr...

★★☆☆☆

Þetta er svona tæknibrellumynd með engum söguþræði. Þetta eru samt góðir leikarar en það vantar bara eitthvern söguþráð. Ég bjóst við meiru.

Ég hef örugglega aldrei lent í því að hafa farið í bíó og fólkið sem var með mér í salnum hafi klappað á endanum yfir hversu leiðinleg myndin væri. Enn viti menn,ég lenti í því ...

Reign of Fire er á engan hátt góð kvikmynd í neinum skilningi orðsins, en hún á þó þolanlega spretti inn á milli. Það sem skemmir helst fyrir henni eru leiðinlegar aðalpersónur myndar...

Þetta er framtíðamynd með drekum. Reign Of Fire er þessi ævintýrahasar sem er mikið verið að gera núna, þetta er ágætis afrþreyingamynd sem væri gaman að horfa á á spólu og jafnvel...

Þær eru æði misjafnar stórmyndirnar frá Hollywood sem eiga að trekkja áhorfendur í bíó yfir sumartímann. Eins og í fyrra eru þær fleiri sem eru það efnislitlar að það liggur við a...

★★★★★

Mjög góð mynd. Ég sá trailerinn og hélt hún yrði mjög góð. Það varð hún líka. Leikararnir eru að standa sig vel og einnig er ég ánægður með tæknibrellurnar, þó svo að þér n...

Þegar námugraftarmenn í London rekast á dularfullt hólf í iðrum jarðar leysa þeir úr læðingi fornar skepnur sem hafa legið í dvala milljónir ára. Þessar skepnur eru eldspúand...

Ég beið spenntur eftir þessari mynd þegar ég sá trailerinn. Drekar sem eiðileggja og drepa allt sem á vegi þeirra verður er góð hugmynd en útkoman alls ekki góð. Illa skrifuð samtöl l...

Þegar ég sá sýnishornið úr þessari mynd þá verð ég að viðurkenna að ég varð spenntur (eins og allir hér að ofan) og þegar ég fór á hana þá lofaði byrjunin mjög góðu, spenna...

Heimurinn var á barmi glötunar............ En þá komu Ameríkanarnir og björguðu heiminu. Þvílíka endemis klisjan og vitleisan. Mynd með endalausa möguleika sóað í eithvert Ame...

★★★★☆

Verðskuldar jafnvel þrjár. Fór á myndina með litlar væntingar eftir að hafa lesið gagnrýni hér efst á síðunni og kom myndin mér skemmtilega á óvart. Hún er spennandi, skemmtileg, fru...

Flottir drekar, punktur!

★☆☆☆☆

Það er alltaf jafn sorglegt þegar góðri hugmynd er sóað út í vitleysu. Reign of Fire hefði sko alveg getað orðið að MUN betri mynd, en endilega þurfti Rob Bowman að verða fyrir valinu...

★☆☆☆☆

Þegar þessi mynd var búin spurði ég sessunaut minn: ,,Til hvers?. Kvikmyndin Reign of Fire er hvorki fugl né fiskur. Hún gerist í Englandi og byrjar á okkar tíma og sýnir okkur þegar hópu...