Náðu í appið
Elektra

Elektra (2005)

"She's the last thing that stands between good and evil."

1 klst 37 mín2005

Í lokaorrustunni á milli góðs og ills er einn bardagamaður sem tekur ákvörðun sem mun ráða úrslitum.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic34
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Í lokaorrustunni á milli góðs og ills er einn bardagamaður sem tekur ákvörðun sem mun ráða úrslitum. Sterk, dularfull og hættulega kynþokkafull kvenhetja - banvæn blanda af þokka og krafti. Ekki löngu eftir að hún nær sér eftir að hafa fengið lífshættulega áverka, þá hefur Elektra skorið á öll tengsl við heiminn, og lifir eingöngu fyrir næsta verkefni. En þegar allt breytist óvænt, þá neyðist hún til að taka ákvörðun sem mun leiða hana í nýja átt - eða leiða til glötunar. Lykilfólk í þeirri vegferð eru Stick, blindur sérfræðingur í sjálfsvarnarlistum, sem er ábyrgur fyrir endurkomu hennar, og Mark Miller og Abby Miller, feðgin sem er á flótta frá The Hand, sem er valdamikil klíka sem stundar myrka útgáfu af sjálfsvarnarlistinni Kimagure.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zak Penn
Zak PennHandritshöfundur

Aðrar myndir

Stu Zicherman
Stu ZichermanHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Regency EnterprisesUS
New Regency PicturesUS
Marvel EnterprisesUS
Horseshoe Bay ProductionsUS
20th Century FoxUS

Gagnrýni notenda (9)

★★★☆☆

Þessi mynd ölli mér persónulega miklum vonbrigðum,Jennifer Garner sem ég hélt mikið upp á í þáttunum Alias (launráð) og er þessi mynd mjög klisjuleg og sögu þráðurinn eins og h...

★★★☆☆

Elektra. Þegar að ég sá Derdevil um árið bjóst ég við ótrúlega miklu af myndini en fékk ekki alveg það sem ég vonaðist eftir. Þó að Derdevil hafi ekki verið besta mynd í heimi ...

Jennifer Garner í rauðu korseletti getur ekki bjargað vondri bíómynd, svo einfalt er það. Það er ekkert í þessari mynd sem hefur ekki verið gert miklu betur virkilega oft áður. ...

Mér finnst Daredevil geðveik mynd meðal við þessa þetta er algjör viðbjóður sem betur fer fékk ég frítt á hana því annars myndi ég aldrei fara á þennann viðbjóð það á bara ekk...

★★☆☆☆

Mér finnst Elektra ágæt mynd...allvegnana finnst MÉR hún vera miklu betri en Daredevil...mér fannst margt skemmtilegt í henni en svo var líka margt sem að var of leikið...Takk:)

★★☆☆☆

Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég hafði nokkuð gaman af Daredevil þegar hún kom út fyrir tveimur árum en þessi er ekki að meika neitt. Fyrir utan Batman and Robin er Elektra ...

Versta Marvel-myndin til þessa!

Þeir sem sögðu að Daredevil væri slæm mynd, þeir hafa ekki séð lélega ofurhetjumynd fyrr en þeir sjá Elektra. Mér fannst Daredevil ávallt vera stórlega vanmetin mynd. Hún var á engan ...

★★★★★

Þessi mynd er um konu sem er leigumorðingi og hún heitir elektra, hún er í miðju stríði sem hefur verið mjög langan tíma og hún á að vera Balance í þessu stríði mill góðs og ílls...

Satt að segja bjóst ég við meiru þarna. Eftir að hafa bjargað Daredevil frá brotlendingu, hélt ég að Garner færi á svipað plan. En í handritinu er fátt um fína drætti fyrir Garner ti...