Árið 1969 kom út hin farsæla mynd Butch Cassidy and the Sundance Kid. Myndinni leikstýrir hinn nýlátni George Roy Hill og geri hann vel. Með aðalhlutverkin fara tveir af farsælustu lei...
Bönnuð innan 6 ára
OfbeldiSöguþráður
Butch og Sundance eru leiðtogar Hole-in-the-Wall útlagagengisins, sem rænir banka og lestir. Butch er hugmyndasmiðurinn en Sundance er sá sem kann öll trixin. Villta vestrið er að verða meira og meira siðfágað og þegar Butch og Sundace ræna enn eina lestina, þá þá er sendur úrvalshópur á eftir þeim til að koma þeim bakvið lás og slá. Yfir fjöll, í gegnum bæi, yfir ár, þá er hópurinn alltaf á hælum þeirra. Þegar þeir ná loks að sleppa undan hópnum, þá er það fyrir einskæra heppni, og þá fær Butch þá hugmynd að fara til Bólivíu. Myndin er byggð á raunverulegum persónum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Frábærlega skemmtilegur, gamandramatískur vestri um flótta tveggja útlaga undan verulega þrjóskum laganna verði. Varð klassísk um leið og hún var frumsýnd enda dásamleg á mörgum sviðu...
Paul Newman og Robert Redford eru frábært tvíeyki í þessari skemmtilegu mynd en ég er sammála honum sem skrifaði á undan mér að hún sé ofmetin. Myndin fjallar um tvo bankaræningja sem er...
Ágætis ræma en að mínu mati stórlega ofmetin. Stórgóður leikur Redford og Newman bera myndina uppi ásamt tónlist Bacharach. Setningin "Byggt á sannsögulegum atburðum", sem birtist í byr...


































