Bandidas (2006)
"Being BAD never looked so GOOD!"
Árið er 1848 og banki í New York vill leggja járnbraut í gegnum Mexíkó, þannig að hann kaupir upp litla banka í kringum Santa Rita,...
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Árið er 1848 og banki í New York vill leggja járnbraut í gegnum Mexíkó, þannig að hann kaupir upp litla banka í kringum Santa Rita, Durango, og ber út skulduga bændur sem búa á landinu þar sem járnbrautin á að liggja. Skósveinn bankans er hinn morðóði Jackson. Hann lendir í veseni með tvær konur, María, hin harða en ómenntaða bóndadóttir, og Sara, dóttir eiganda eins bankans, menntuð í Evrópu. Til að hjálpa fólkinu sem nú er landlaust, og til að leita hefnda, þá gerast María og Sara bankaræningar, í stíl við Hróa hött. En Jackson og byssumenn hans eru á hælunum á þeim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joachim RoenningLeikstjóri

Espen SandbergLeikstjóri

Luc BessonHandritshöfundur

Robert Mark KamenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A.J.O.Z. FilmsFR
Ultra FilmsMX

EuropaCorpFR

TF1 Films ProductionFR























