Náðu í appið
Amundsen

Amundsen (2019)

2 klst 5 mín2019

Draumur norska landkönnuðarins Roald Amundsen um að komast á Norðurpólinn ásækir hann í gegnum allt lífið.

Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Draumur norska landkönnuðarins Roald Amundsen um að komast á Norðurpólinn ásækir hann í gegnum allt lífið. Hann er heltekinn af hugmyndinni um að uppgötva nýjar lendur, á þessu landsvæði sem var hið eina sem enginn hafði komið á áður. Áður hafði Amundsen sigrað Robert Scott í kapphlaupinu á Suðurpólinn. Í myndinni er sagt frá þessari þráhyggju Amundesen, og harmleiknum sem þessu fylgdi fyrir hann og aðra, sem fórnuðu ölllu á hinum ísilögðu sléttum, til að uppfylla drauminn - aðeins til að komast að því að á Norðurpólnum var ekkert að finna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Motion BlurNO
Film i VästSE
Film KolektivCZ
FilminvestSE
Horn ProduksjonNO
SF StudiosSE