Náðu í appið

Amundsen 2019

Justwatch
125 MÍNNorska

Draumur norska landkönnuðarins Roald Amundsen um að komast á Norðurpólinn ásækir hann í gegnum allt lífið. Hann er heltekinn af hugmyndinni um að uppgötva nýjar lendur, á þessu landsvæði sem var hið eina sem enginn hafði komið á áður. Áður hafði Amundsen sigrað Robert Scott í kapphlaupinu á Suðurpólinn. Í myndinni er sagt frá þessari þráhyggju... Lesa meira

Draumur norska landkönnuðarins Roald Amundsen um að komast á Norðurpólinn ásækir hann í gegnum allt lífið. Hann er heltekinn af hugmyndinni um að uppgötva nýjar lendur, á þessu landsvæði sem var hið eina sem enginn hafði komið á áður. Áður hafði Amundsen sigrað Robert Scott í kapphlaupinu á Suðurpólinn. Í myndinni er sagt frá þessari þráhyggju Amundesen, og harmleiknum sem þessu fylgdi fyrir hann og aðra, sem fórnuðu ölllu á hinum ísilögðu sléttum, til að uppfylla drauminn - aðeins til að komast að því að á Norðurpólnum var ekkert að finna. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.01.2023

Fyrsti Fox Terrier á pólinn

Norska teiknimyndin Titina kom í bíó um helgina. Hún fjallar um tvo aðalsmenn og kjölturakkann Titina af Fox Terrier kyni sem fylgir þeim í háskalega loftbelgsferð á Norðurpólinn á þriðja áratug tuttugustu aldarinnar. ...

19.10.2012

Íslendingar með í Emmy tilnefningu - UPPFÆRT

Þýska heimildarmyndin Wettlauf Zum Südpol, sem heitir á ensku Race to the South Pole, er tilnefnd til alþjóðlegu Emmy-verðlaunanna sem besta heimildarmyndin. Myndin er framleidd af þýska framleiðslufyrirtækinu Loopfilm...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn