Kon-Tiki
2012
Frumsýnd: 8. febrúar 2013
Real adventure has no limits.
118 MÍNNorska
81% Critics
77% Audience
62
/100 Kon-Tiki var tilnefnd til Golden Globe- og Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd ársins.
Myndin fjallar um norska náttúruvísindamanninn og landkönnuðinn Thor Heyerdahl. Hann ásetti sér að sanna að menn hefðu siglt frá Perú til Pólynesíu og numið þar land fyrir 1500 árum. Í myndinni er sagt frá undirbúningi Heyerdahls, ekki síst leit hans að mönnum sem voru nógu hugaðir til að sigla með honum tæplega 8.000 kílómetra leið á fleka smíðuðum... Lesa meira
Myndin fjallar um norska náttúruvísindamanninn og landkönnuðinn Thor Heyerdahl. Hann ásetti sér að sanna að menn hefðu siglt frá Perú til Pólynesíu og numið þar land fyrir 1500 árum. Í myndinni er sagt frá undirbúningi Heyerdahls, ekki síst leit hans að mönnum sem voru nógu hugaðir til að sigla með honum tæplega 8.000 kílómetra leið á fleka smíðuðum að fyrirmynd frumbyggjanna. ... minna