Náðu í appið
Nothing to Lose

Nothing to Lose (1997)

"When the odds are against you, sometimes the only bet is yourself."

1 klst 38 mín1997

Líf Nick Beam gæti ekki versnað meira.

Deila:
Nothing to Lose - Stikla
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Líf Nick Beam gæti ekki versnað meira. Hann uppgötvar að hann hefur lifað í lygi, og er á barmi taugaáfalls. Þegar T. Paul, bílaþjófur, reynir að ræna hann, þá er mælirinn fullur hjá Nick. Nú hefur hann allt að vinna og engu að tapa. Hann rænir T. Paul og reynir að púsla lífi sínu aftur saman.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Fín mynd en þynnist aðeins undir lokin þó að endirinn sé ófyrirsjáanlegur. Fyrstu tveir þriðju hlutarnir eru gamanmynd af betri gerðinni en síðan þegar kemur að ráninu sjálfu sem er ...

★★★★★

Nothing to lose er mynd sem maður verður einhvern tíman að sjá. Myndin fjallar um að Nick Beam(Tim Robbins)á sér alveg yndislegt líf og með konunni og svoleiðis. Einn dagin kemur hann...

Mjög góð gaman mynd sem skartar stórstjörnunum Tim Robbins og Martin Lawrence í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um ríkan og hamingjusaman mann sem heitir Nick Beam(Tim Robbins) sem kemur sn...

★★★★★

Nothing to lose er mjög góð gamanmynd sem heldur fjörinu frá upphaf til enda. Stórleikarar á borð við Tim Robbins og Martin Lawrence leika aðalhlutverkin í myndinni. Myndinn er leikstýrt a...

Þessi mynd er ein besta grínmynd sem ég hef séð. Vel unnið handrit, góður og óvæntur endir. Góð mynd fyrir þá sem fíla grín.

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
O Entertainment