Náðu í appið
Kung Pow: Enter the Fist

Kung Pow: Enter the Fist (2002)

Kung Pow: Enter the Fist

1 klst 21 mín2002

Myndin gerir grín að karatemyndum.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic14
Deila:
Kung Pow: Enter the Fist - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin gerir grín að karatemyndum. Aðal persónan er The Chosen One, eða Sá útvaldi, en hann þarf að hefna dauða foreldra sinna, en það var kung-fu meistarinn Master Pain sem drap þau. Á leiðinni hittir hann ýmsar undarlegar persónur, þar á meðal belju sem er þjálfuð í sjálfsvarnarlistum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

O Entertainment
20th Century FoxUS

Frægir textar

"Ling: He was my father my entire life, we were friends, I loved him, and now he's dead - except for his hari and nails - dead. Waaah!"

Gagnrýni notenda (5)

Þessi mynd er að mínu mati alger snild. Loksins gerði einhver grín af illa talsettum bardagamyndum svo um munaði. Það er alveg sama hversu oft ég horfi á þessa mynd ég ligg alltaf í hlát...

Mér finnst þessi mynd vera skemmtileg og fyndin mynd mörgum sem ég þekki gefa henni 3 og 1/2 stjörnu.Það var 1 atriði sem mig fannst fáranlegt það var byrjunin.Mér fannst fáranlegt að l...

Hver fjármagnaði þetta??

Alveg ferlega var þetta vond og kvalarmikil bíómynd, og hefur hún betri líkur á því að koma ælunni upp úr áhorfendum í stað hláturs. Hún gengur út á það að gert er hér grín að ...

Ég sá Kung Pow fyrir viku og ákvað að bíða með að tjá mig um hana til að sjá hvort hún batnaði í minninu eftir því sem frá leið. Hið öfuga gerðist, og ég hef enn minna álit á ...

Myndin gerir grín að svokölluðum Martial arts myndum í Naked gun stíl. Hún tekur margar senur úr kínverskri mynd frá árinu 1976 að nafni Hu He Shuang Xing eða Tiger & Crane fists á ensku...