Náðu í appið
Ace Ventura: When Nature Calls

Ace Ventura: When Nature Calls (1995)

Ace Ventura 2

"The great plains of Africa, the cradle of civilization. A place where there exists a balance between nature and man. So ancient, so sacred, no man would dare to disturb it. No man but Ace Ventura."

1 klst 30 mín1995

Gæludýraspæjarinn Ace Ventura snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni á afviknum stað í Himalaya fjöllum.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic43
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Gæludýraspæjarinn Ace Ventura snýr aftur úr sjálfskipaðri útlegð sinni á afviknum stað í Himalaya fjöllum. Hann ferðast til Afríku ásamt landkönnuðinum Fulton Greenwall, til að leita að heilagri leðurblöku sem á að koma í veg fyrir styrjöld á milli tveggja ættbálka, Wachootoo og Wachati ættbálkanna. Auðvitað fer ýmislegt handaskolum þegar Ace mætir á svæðið, og óvíst hvernig allt saman endar...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Morgan Creek EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Jim Carrey tilnefndur til American Comedy Awards fyrir gamanleik, vann 2 Kids Choice Awards og 2 MTV Awards, m.a.

Gagnrýni notenda (5)

Snillingur!!!!!

★★★★★

 Jim Carrey er fyrir mér löngu orðinn snillingur leikur hans í s.s Liar Liar, fun with Dick and Jane og fleiri myndum er fyrir mér óborganlegur. Ace Ventura: when nature calls er enn e...

★★★★★

Þegar að félagi minn nokkur spurði mig um eina góða grín mynd sem að ég vissi um sem hann ætti eftirvill að kaupa sér var ég fljótur að svara ... Ace Ventura When Nature Calls! Hver ...

Besta grínmynd sem ég hef séð vegna þess að ég hef aldrei hlegið svona svona mikið fyrir framan kassan

Snilldarræma, hvar Carrey fer á kostum. Nashyrningsafturendasenan og hugleiðsluatriðið (aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaallrightythennnnnn) bestu senurnar að mínu mati, en ljómandi skemmtileg heild engu a...