Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Þó að Ned Kelly sé þekktur fyrir hetjudáð sem ungur maður, þá á hann erfitt með að yfirvinna þann stimpil sem er á fjölskyldunni, vegna þess að fjölskyldufaðirinn er þekktur glæpamaður. Á tímum þegar handtaka var samasem sekt og sakfelling, þá lætur óréttlát handtaka hans fyrir hestaþjófnað, stimpil á hann fyrir lífstíð, á Viktoríutímanum í Englandi. Ned og bróðir hans Dan og vinir þeirra Joe Byrne og Steve Hart, eru fljótlega útmálaðir sem útlagar og bófar, af óvönduðum yfirvöldum. Þeir hneygjast til að lifa samkvæmt þessu eftir að móðir Ned er handtekin að ósekju og dæmd til þriggja ára þrælkunarvinnu. Til að hefna fyrir þetta þá ræðst Kelly gengið gegn kúgunarstjórninni, með sorglegri niðurstöðu, sem svo aftur tengist ástralskri þjóðsögu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























