Unthinkable (2010)
4 days
"Right and Wrong no longer Exist"
Bandarískur hryðjuverkamaður hefur komið fyrir þremur kjarnorkusprengjum í þremur borgum og segir að þær muni springa gangi ríkisstjórn Bandaríkjanna ekki að kröfum hans.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Bandarískur hryðjuverkamaður hefur komið fyrir þremur kjarnorkusprengjum í þremur borgum og segir að þær muni springa gangi ríkisstjórn Bandaríkjanna ekki að kröfum hans. Það verður uppi fótur og fit, bæði hjá bandarísku alríkislögreglunni og leyniþjónustunni, þegar maður einn, Steven Arthur Younger, sendir frá sér myndband þar sem hann sýnir fram á að hann hafi komið fyrir þremur kjarnorkusprengjum í þremur borgum Bandaríkjanna. Hótar hann að sprengja þær innan fjögurra daga gangi Bandaríkjastjórn ekki að kröfum hans. Eftir tilkynninguna leyfir hann alríkislögreglunni síðan að handsama sig. FBI-fulltrúanum Helen Brody er falið að yfirheyra Steven en það er ljóst að hann mun ekkert segja nema gengið verði að óhugsandi kröfum hans. Af þeim sökum er ákveðið að grípa til annarra og mun harkalegri ráða ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

















