Náðu í appið
Buffalo Soldiers

Buffalo Soldiers (2001)

"Steal all that you can steal. A story so outrageous you couldn't make it up"

1 klst 38 mín2001

Árið er 1989 og Berlínarmúrinn er um það bil að falla.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið er 1989 og Berlínarmúrinn er um það bil að falla. En rétt fyrir utan Stuttgart í Vestur Þýskalandi, í Theodore Rososevelt herstöðinni, er Ray Elwood í blómlegum bissness á svarta markaðnum. Opinberlega þá er starf hans að vera ritari herdeildarinnar, en til hliðar selur hann allt frá heimilisvörum og að því að sjóða heróín fyrir miskunnarlausan herlögreglustjórann, Saad liðþjálfa. Þegar nýr lögreglustjóri kemur til starfa, og ætla að hreinsa til, þá telur Elwood að þetta þurfi ekki að breyta neinu fyrir sig, sérstaklega eftir að hann sér dóttur nýja stjórans, Robyn. En þá koma til 5 milljón Bandaríkjadala vopnaviðskipti, afbrýðisöm eiginkona, klikkaður tyrkneskur eiturlyfjasali, og afbrýðisemi, losti og morð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Film4 ProductionsGB
Good MachineUS
Odeon FilmDE
Grosvenor Park ProductionsGB
Gorilla EntertainmentKR
Strange Fiction

Gagnrýni notenda (1)

Buffalo Soldiers er afar skemmtileg satíra af bandaríska hernum, Joaquin Phoenix leikur hermann á bandarískri herstöð í Þýskalandi árið 1989 sem sérhæfir sjálfan sig í að selja eiturly...