Náðu í appið
The Blues Brothers

The Blues Brothers (1980)

"The Most Dangerous Combination Since Nitro and Glycerine."

2 klst 13 mín1980

Eftir að Jake Blues sleppur úr fangelsi, þá fara hann og bróðir hans Elwood að heimsækja "The Penguin", nunnu sem ól þá upp í heimavistarskóla.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic60
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að Jake Blues sleppur úr fangelsi, þá fara hann og bróðir hans Elwood að heimsækja "The Penguin", nunnu sem ól þá upp í heimavistarskóla. Þeir komast að því að erkibiskpusdæmið ætlar að hætta að styrkja skólann og ætla að selja menntayfirvöldum húsnæðið. Eina leiðin til að halda skólanum opnum er ef borguð verður 5.000 dala skattaskuld innan 11 daga. Blues bræðurnir þurfa hjálp, og ákveða að setja aftur saman blús bandið sitt, og safna peningum með því að halda stóra tónleika. Þeir halda nú af stað í "sendiför á guðs vegum" en eignast óvini á leiðinni, og spurningin vaknar hvort þeim tekst ætlunarverk sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Frægir textar

"Elwood Blues: It's a 106 miles to Chicago, we've got a full tank of gas, half a packet of cigarettes, it's dark and we're wearing sunglasses. Hit it. "

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

 The Blues Brothers er frábær klassísk mynd úr smiðju hins efnilega leikstjóra John Landis(tékkið líka á An American Werewolf in London) og kynnur okkur fyrir Bræðrunum Elwood(Dan Ayk...

Þetta er svo sannarlega steikt mynd. Myndin fjallar um bræðurnar Jake (John Belushi) og Elwood (Dan Aykroyd.) Jake kemst úr fanglesi eftir þrjú ár og kemst að því að kaþólska munaðarl...

Einhver fyndnasta mynd aldarinnar með þeim góð kunnugu Blues Brothers. Myndin heldur sínu fyndna og fáranlega fyndna striki báða tvo klukkutímana en eru nokkur atriði klisjuleg og ekki svon...

Tja..þessi mynd er stakasta snilld eiginlega og mun betri en sú seinni. Húmorinn er svartur og góður, tónlistin er náttúrulega algjör snilld og svo er einn af stærri hrúgum af löggubílum ...