Náðu í appið
Blues Brothers 2000

Blues Brothers 2000 (1998)

"The Blues Are Back"

2 klst 3 mín1998

Elwood, Blúsbróðirinn sem nú er einn á báti, er nú loksins laus úr fangelsi.

Rotten Tomatoes47%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Elwood, Blúsbróðirinn sem nú er einn á báti, er nú loksins laus úr fangelsi. Hann fer nú rétt eina ferðina í það að hjálpa nunnunni Mary Stigmata, við það að safna fé fyrir barnaspítala. Hann leggur því upp í ferð og hóar saman hljómsveit í þeim tilgangi að spila í New Orleans Battle of the Bands hljómsveitakeppninni, og vinna þar til verðlauna. Löggan er samt á hælum Elwoods á ferðalagi hans yfir landið, og þar að auki hugsar rússneska mafían honum þegjandi þörfina, sem og herskár uppreisnarher, sem vill hann feigan. Elwood er nú í þjónustu Guðs almáttugs og fær hjálp frá ungum munaðarleysingja og barþjóni í nektardansklúbbi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Æjæj. Þvílík klisja. Þetta eru úrvals leikarar sem settir saman í rugl. Það er ekki gott. Kannski er gamla myndinn betri en þessi en hér er verið að ræða um menn, og ungan dreng sem er...