Náðu í appið
Beverly Hills Cop III

Beverly Hills Cop III (1994)

Beverly Hills Cop 3

"In for the ride of his life!"

1 klst 44 mín1994

Axel Foley er í miðju kafi að rannsaka stórtækan bílaþjófnað, þegar hann rekst á mál sem er mun stærra, þ.e.

Rotten Tomatoes11%
Metacritic16
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Axel Foley er í miðju kafi að rannsaka stórtækan bílaþjófnað, þegar hann rekst á mál sem er mun stærra, þ.e. sömu mennina og skutu yfirmann hans, sem reka mikinn fölsunar svindlhring innan skemmtigarðs í Los Angeles.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Eddie Murphy ProductionsUS
Mace Neufeld ProductionsUS
Robert Rehme ProductionsUS
Paramount PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Razzie verðlauna, fyrir verstu leikstjórn og verstu endurgerð eða framhaldsmynd.

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Eddie Murphy snýr aftur aftur í hlutverki rannsóknarlögreglumannsins Axels foley, hins mikla hrakkafallabálks. Axel fer til Beverly hillsþegar vísbending við rannsókn á hrottaegumorðmáli b...

★★★★★

Það er ekkert illt að þessari,þessi mynd er góð. Eddie Murphy er að leika Axel mjög skemmtilega og smöleiðis frakkin sem gefur Axel alltaf góð og spesial vopn. Núna þarf hann að st...

Mikið svakalega hefur dómgreind Murphy brugðist honum hérna. Þessi endurkoma hefði alveg mátt missa sín og getur engan veginn talist annað en algert sorp, en þó má hafa gaman af þessu ...

Ég hef lesið um hve allir segja myndina vera lélega en ég get sagt þér að hún er ekkert verri en hinar tvær. Kanski er hún ýkt en gaman er af henni.