Street Fighter (1994)
Street Fighter: The Ultimate Battle
"This christmas, shop early. The streets won't be safe."
William Guile ofursti fer með her sinn inn í landið Shadaloo til að elta uppi M.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
William Guile ofursti fer með her sinn inn í landið Shadaloo til að elta uppi M. Bison hershöfðingja, sem heldur þar fólki föngnu, þar á meðal þremur týndum hermönnum. Á meðal þeirra er Carlos "Charlie" Blanka, en Bison hefur búið til úr honum hræðilega stökkbreytta veru. Einnig kemur við sögu fréttakonan Chun Li sem vill hefna sín á Bison fyrir að hfa drepið föður hennar mörgum árum áður. Svikahrapparnir Ryu og Ken eru handteknir ásamt Sagat, valdamiklum vopnasala og Vega, fyrir að versla með ólögleg vopn. Guile ræður þá til að hjálpa sér að finna bækistöðvar Bison. Núna hafa þau Guile, T. Hawk, Cammy, Ryu, Ken, Chun Li, Balrog og E. Honda þrjá daga áður en Bison myrðir gísla sína og nær heimsyfirráðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (4)
Street Fighter er örugglega ein lélegasta mynd sem ég hef nokkurtíman séð. Ef þú ert ekki strákur á aldrinum 3-10 ára geturu alveg gert eitthvað betra við tíma þinn.
Street fighter er skítsæmileg spennumynd byggð á vinsælum tölvuleik og segir frá borgarastyrjöld, gíslatökum og nokkrum heljarins slagsmálum í Suðaustur Asíu árið 1995. Myndin er ekker...
Látiði mig ekki æla. Raul Julia hvað í ósköpunum varstu að hugsa þegar þú lékst í þessari þvælu, við fáum aldrei svar við því. Van Damme gerðu heimsbyggðinni greiða farðu í l...


















