Þessi mynd er sígild, Steve Martin, Chevy Chase og Martin Short fara á kostum sem 3 bíómyndahetjur sem ákveða að lifa sem hetjur í alvöru og stöðva hinn alræmda El Guapo frá því að ey...
¡Three Amigos! (1986)
Three Amigos!
"They're Down On Their Luck And Up To Their Necks In Senoritas, Margaritas, Banditos And Bullets!"
Þrír atvinnulausir leikarar úr þöglu myndunum, fara (eftir að kona úr þorpinu biður þá um hjálp óafvitandi um að þeir séu ekki alvöru hetjur )...
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þrír atvinnulausir leikarar úr þöglu myndunum, fara (eftir að kona úr þorpinu biður þá um hjálp óafvitandi um að þeir séu ekki alvöru hetjur ) fyrir misskilning inn í mexíkóskt þorp sem bófagengi herjar á og gerir íbúum lífið leitt. Leikararnir þrír, Ned, Lucky Day og Dusty Bottoms leika Lone Ranger persónur í myndum sínum, en hér verða þeir að leika hlutverkin í alvörunni og eiga í höggi við hinn alræmda þorpara El Guapo, sem þeir telja vera frægasta leikarann á svæðinu. Þeir komast hinsvegar fljótt að því að El Guapo er enginn leikari, heldur grimmur bófaforingi sem kúgar þorpsbúa. Hann rænir hinni fögru dóttur bæjarstjórans, Carmen, og nú er eina von fólksins að þessir þrír fremur hæfileikalitlu leikarar, girði sig í brók og bjargi Carmen og þorpinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (4)
Geðveik mynd, fyndin og allt það, bara geðveik:) Flott og bara já.. fyndin.. hehe.. Hefur alltaf verið ein af þessum uppáhalds gamanmyndum mínum.. :) Góð..
Þrír aular sem leika aðalhlutverk í kvikmyndaseríu á tímum þöglu myndanna fara til Mexíkó þar sem þeir halda að þeir eigi að leika fyrir almúgan en komast seint og síðar meir að þ...
Með þeim bestu gamanmyndum sem hafa verið gerðar. Ég ákvað að taka mér þessa mynd á leigu þar sem það voru orðin nokkur ár síðan ég sá hana síðast og ég mundi að þetta hafi...



















