Superman III (1983)
Superman 3
"If the world's most powerful computer can control even Superman...no one on earth is safe."
Hinn auðugi athafnamaður Ross Webster uppgötvar leynda hæfileika Gus Gorman, grallaralegs tölvusnillings.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Hinn auðugi athafnamaður Ross Webster uppgötvar leynda hæfileika Gus Gorman, grallaralegs tölvusnillings. Ross ákveður að misnota hæfileika hans, til að hjálpa sér að ná efnahagslegum yfirráðum. Þegar Superman fer að skipta sér af málinu, þá verður eitthvað að gera til að ná stjórn á Ofurmenninu. Þegar gervi kryptónít Gus nær ekki að ráða niðurlögum Superman, þá breytist Superman í illa holdtekju síns fyrra sjálfs, fljótlega eftir að Clark Kent hittir fyrrum kærustu sína Lana Lang á bekkjarendurfundum í Smallville.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dovemead FilmsGB
Alexander and Ilya Salkind ProductionsUS

































