Náðu í appið
Robin and Marian

Robin and Marian (1976)

"Love is the greatest adventure of all."

1 klst 46 mín1976

Hrói höttur snýr heim úr krossferð til að vinna á ný ástir Maid Marian.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic73
Deila:
Robin and Marian - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Hrói höttur snýr heim úr krossferð til að vinna á ný ástir Maid Marian. Sagan gerist tuttugu árum eftir hina sígildu útgáfu af sögunni um Hróa hött. Hrói og félagi hans Litli Jón snúa aftur í Skírniskóg, dauðþreyttir á líkama og sál eftir að hafa farið í krossferð og orðið þar vitni að mikilli grimmd. Tóki munkur og Will Scarlett segja þeim að Marian búi í klaustri í nágrenninu, þar sem hún er orðin abbadís. Marian tekur á móti Hróa með blendnum tilfinningum, en eftir að hann bjargar henni frá sínum gamla óvini, fógetanum í Nottingham, sem reynir að handtaka hana af trúarlegum ástæðum, þá verða Hrói og Marian elskendur á ný.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Rastar ProductionsUS