Leyndarmál alheimsins á tyggjóbréfi
Mjög góð mynd þar sem Christopher Reeve fer alveg á kostum sem hinn góðkunni Superman. Fyrsta myndin í seríunni leikstýrð af Richard Donner og rekur sögu Kal-El alveg frá fæðingu sinn...
"You'll Believe a Man Can Fly!"
Vísindamaðurinn Jor-El hefur reynt hvað hann getur til að sannfæra æðsta ráð plánetunnar Krypton um að plánetan sé að farast fjótlega, en án árangurs.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
HræðslaVísindamaðurinn Jor-El hefur reynt hvað hann getur til að sannfæra æðsta ráð plánetunnar Krypton um að plánetan sé að farast fjótlega, en án árangurs. Hann bregður á það ráð að senda barnungan son sinn, Kal-El, til Jarðarinnar, svo að Kryptonar deyi ekki út. Kal-El öðlast ofurmannlega hæfileika á Jörðu og verður vörður sannleikans og réttlætisins. Hann er alinn upp af Kent hjónunum, bændafólki á miðjum aldri. Þau gefa honum nafnið Clark Kent og hann áttar sig á því að hann verður að nota hæfileika sína til góðs. Þegar Clark er orðinn fullorðinn fer hann til borgarinnar Metropolis þar sem hann gerist fréttamaður fyrir dagblaðið Daily Planet. Í frítíma sínum skrýðist hann búningi og skikkju og fremur hetjudáðir í borginni sem Superman, eða Ofurmennið. Helsti glæpamaður Jarðarinnar, Lex Luthor, er á sama tíma að gera sína stærstu og illvígustu áætlun frá upphafi. Nú er spurningin sú hvort Ofurmennið nái að stöðva Lex og hans illa ráðabrugg.
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMjög góð mynd þar sem Christopher Reeve fer alveg á kostum sem hinn góðkunni Superman. Fyrsta myndin í seríunni leikstýrð af Richard Donner og rekur sögu Kal-El alveg frá fæðingu sinn...
It's a bird? It's a plane? No, it's Superman. Þetta er lína sem fólk þekkir út um allan heim. Í tilefni þess að Superman Returns er að fara byrja í bíóhúsum, fannst mér tilvalið að ger...
Þetta er alveg ágæt mynd sem hefur fengið þrusu dóma frá gagnrýnendum en ekki alveg frá mér þótt hún sé mjög mikil klassík.Hún fjallar um strák sem á heima á plánetu langt í burt...
Superman er ein af fáum góðum ofurhetjumyndum. Christopher Reevee, blessuð sé minning hans, leikur Superman líkt og enginn annar getur. Superman er mjög góð mynd sem allir ættu að sjá.
Þetta er mjög góð mynd með Christopher Reeve og Gene Hackman. Myndin er alveg ofboðslega vel gerð sérstaklega miðað við hvað hún er gömul. Þetta er skyldumynd fyrir alla bíóunen...
Fyrsta og að margra áliti besta ‘big-budget’ ofurhetju kvikmyndin sem kom út er Superman. Með ráðstöfunarfé uppá 55 milljónir dala, reyndar tók Marlon Brando 4 milljónir fyrir hlutverk...
Þetta er algjör snilld frá byrhun til enda. Kal-el lítið kornbarn er sent frá heimaplánetunni sinni Krypton til jarðar vegna yfirvofandi heimsendirs á plánetunni þeirra. Hann lendir í svei...
Vann Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Tilnefnd til Óskars fyrir klippingu, hljóð og tónlist. Christopher Reeve fékk BAFTA sem besti nýliðinn. Fjöldi annarra verðlauna og tilnefninga.