Náðu í appið
Super

Super (2011)

"Shut up, crime! "

1 klst 36 mín2011

Já, lífið er ekki eintómur dans á rósum.

Rotten Tomatoes50%
Metacritic50
Deila:
Super - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Já, lífið er ekki eintómur dans á rósum. Að því kemst hinn ofurvenjulegi Frank þegar hann uppgötvar að konan hans, Sarah, hefur ekki lengur áhuga á honum og er farin að halda við eiturlyfjasala hverfisins, glæsimennið Jaques. Við þetta á Frank erfitt með að sætta sig en getur lítið annað gert í málinu en að biðja Jaques að láta konuna sína í friði. En Jaques hlær bara að þeirri beiðni þannig að Frank ákveður að breyta sér í ofurhetjuna The Crimson Bolt og leggja til atlögu, ekki bara við Jaques og menn hans, heldur alla glæpi, alls staðar. Það er bara eitt sem vantar: Hæfileikana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Kjörkuð en sjúklega pirrandi

★★★☆☆

Það getur oft verið hundleiðinlegt að lenda í öðru sæti. Ef mér skjátlast ekki þá var Super nefnilega í miðjum tökum nokkrum mánuðum áður en Kick-Ass kom út, og ég held að flest...

Framleiðendur

This is thatUS
Ambush Entertainment
Crimson Bolt