Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Guardians of the Galaxy Vol. 3 2023

(Guardians of the Galaxy Volume 3)

Frumsýnd: 3. maí 2023

It's time to face the music.

150 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 64
/100

Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir andlát Gamora, safnar hópnum saman til að verja alheiminn. Ef verkefnið mistekst gæti það riðið Guardians of the Galaxy sveitinni að fullu.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.05.2023

Búist við öldu áhorfenda í bíó um helgina

Talið er að Disney kvikmyndin um Litlu hafmeyjuna, The Little Mermaid, muni laða marga í bíó um Hvítasunnuhelgina, sem í Bandaríkjunum kallast Memorial Day Weekend. Kvikmyndin var frumsýnd á Íslandi á miðvikudagin...

18.05.2023

Verndarar alheimsins langvinsælastir

Verndarar alheimsins í Marvel kvikmyndinni Guardians of the Galaxy - Vol. 3 eru langvinsælastir í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Tekjur kvikmyndarinnar námu næstum því átta milljónum króna um síðustu helgi og ...

08.05.2023

Guardians of the Galaxy flugu beint á toppinn

Eftir fjögurra vikna sigurgöngu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þurfti The Super Mario Bros. Movie loks að lúta í gras fyrir nýrri toppmynd, Marvel ofurhetjumyndinni Guardians of the Galaxy Vol. 3. Tekjur Guardia...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn