Náðu í appið
Guardians of the Galaxy Vol. 3

Guardians of the Galaxy Vol. 3 (2023)

Guardians of the Galaxy Volume 3

"It's time to face the music."

2 klst 30 mín2023

Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir andlát Gamora, safnar hópnum saman til að verja alheiminn.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Peter Quill sem er enn að jafna sig eftir andlát Gamora, safnar hópnum saman til að verja alheiminn. Ef verkefnið mistekst gæti það riðið Guardians of the Galaxy sveitinni að fullu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sett var met við gerð kvikmyndarinnar fyrir flestar farðanir í einni mynd. Tuttugu og þrjú þúsund gervi voru búin til á eitt þúsund leikara.
Kyn Cosmo er kvenkyn í þessari kvikmynd, sem er virðingarvottur við rússnesku tíkina Laika, eitt af fyrstu dýrunum sem send voru út í geim.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Kevin Feige ProductionsUS