No Man's Land (2020)
"The fight for family knows no boundaries."
Nútíma vestri sem sækir innblástur í einskismannslandið við Texas - Mexíkó landamærin.
Deila:
Söguþráður
Nútíma vestri sem sækir innblástur í einskismannslandið við Texas - Mexíkó landamærin. Þegar feðgar eru saman við landamæragæslu, drepur Jackson mexíkóskan innflytjendadreng. Þegar faðir Jackson tekur á sig sökina, þá flýr Jackson á hestbaki, og verður ólöglegur innflytjandi í Mexíkó, á flótta undan laganna vörðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Conor AllynLeikstjóri
Aðrar myndir

Jake AllynHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Voltage PicturesUS














