Java Heat (2013)
Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er...
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er ekki hægt að leysa eingöngu með ofbeldi. Dularfullur bandarískur sjóliðsforingi og alríkislögreglumaður, Jake Travers, slæst í hóp með múslimskum lögreglumanni, Hashim, til að elta hættulegan alþjóðlegan skartgripaþjóf, Malik, sem rænir dóttur Soldánsins, Sultana, í því augnamiði að komast yfir konunglegar gersemar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Conor AllynLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Margate House Films














