Náðu í appið

Java Heat 2013

Enska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
The Movies database einkunn 35
/100

Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er ekki hægt að leysa eingöngu með ofbeldi. Dularfullur bandarískur sjóliðsforingi og alríkislögreglumaður, Jake Travers, slæst í hóp með múslimskum lögreglumanni,... Lesa meira

Myndin gerist í kjölfar sjálfsmorðssprenguárásar í Indónesíu, þar sem glannalegur Bandaríkjamaður sem þykist vera námsmaður, er í hefndarför en uppgötvar fljótt að vandamál heimsins er ekki hægt að leysa eingöngu með ofbeldi. Dularfullur bandarískur sjóliðsforingi og alríkislögreglumaður, Jake Travers, slæst í hóp með múslimskum lögreglumanni, Hashim, til að elta hættulegan alþjóðlegan skartgripaþjóf, Malik, sem rænir dóttur Soldánsins, Sultana, í því augnamiði að komast yfir konunglegar gersemar. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.04.2013

Rourke með hreim í Java Heat stiklu

Mickey Rourke átti eftirminnilega "endurkomu" í bíómyndirnar þegar hann lék í myndinni The Wrestler eftir Darren Aronofsky, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína þar, auk þess sem hann vann Golde...

10.04.2013

Carrey vinnur á ný með leikstjóra Ace Ventura

Jim Carrey mun leika Ricky Stanicky í samnefndri mynd eftir Steve Oedekerk. Carrey hefur áður unnið undir stjórn Oedekerk í gamanþáttunum In Living Color og framhaldssmyndinni Ace Ventura: When Nature Calls. Söguþráðurinn ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn