Náðu í appið
The Bad Guys 2

The Bad Guys 2 (2025)

Þrjótarnir 2

"Back in badness."

1 klst 44 mín2025

Vondu strákarnir The Bad Guys, sem núna eru orðnir góðir, rembast eins og rjúpan við staurinn við að vera góðir, en í staðinn fær hópur...

Rotten Tomatoes87%
Metacritic64
Deila:
The Bad Guys 2 - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Vondu strákarnir The Bad Guys, sem núna eru orðnir góðir, rembast eins og rjúpan við staurinn við að vera góðir, en í staðinn fær hópur kvenkyns þorpara þá með sér í að fremja eitt risastórt lokarán.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Craig Robinson kann á píanó og hefur lengi notað það í uppistandsatriðum. Hann notaði einmitt hljómborð þegar hann tók upp atriðið þegar Shark dulbýr sig sem presturinn í brúðkaupinu.

Höfundar og leikstjórar

Pierre Perifel
Pierre PerifelLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

JP Sans
JP SansLeikstjóri
Aaron Blabey
Aaron BlabeyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS