The Bad Guys 2 (2025)
Þrjótarnir 2
"Back in badness."
Vondu strákarnir The Bad Guys, sem núna eru orðnir góðir, rembast eins og rjúpan við staurinn við að vera góðir, en í staðinn fær hópur...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Vondu strákarnir The Bad Guys, sem núna eru orðnir góðir, rembast eins og rjúpan við staurinn við að vera góðir, en í staðinn fær hópur kvenkyns þorpara þá með sér í að fremja eitt risastórt lokarán.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Craig Robinson kann á píanó og hefur lengi notað það í uppistandsatriðum. Hann notaði einmitt hljómborð þegar hann tók upp atriðið þegar Shark dulbýr sig sem presturinn í brúðkaupinu.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS































