Söguþráður
Dr. Stephen Strange fer í ævintýralegt ferðalag upp í fjöll í Tíbet, þar sem hann sækir sér lækninga hjá hinum dularfulla Ancient One. En áður en sár hans geta gróið, þá þarf Strange fyrst að vinna úr sársaukafullri fortíð sinni og vekja til lífsins gjöf sem fáir hljóta í lífinu, en það er hæfileikinn til að galdra. Nú er hann orðinn hinn nýi Sorcerer Supreme, og Dr. Strange reynir á þolmörk sín, og berst við skrímsli og mestu ógn sem mannkynið hefur nokkru sinni komist í tæri við.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Frank PaurLeikstjóri

Stana KaticLeikstjóri

Jay OlivaLeikstjóri
Aðrar myndir

Dick SebastLeikstjóri

Greg JohnsonHandritshöfundur

Craig KyleHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
MLG Productions 4US

LionsgateUS

Marvel StudiosUS

















