Náðu í appið
Next Avengers: Heroes of Tomorrow

Next Avengers: Heroes of Tomorrow (2008)

"The children of heroes past are our only hope for the future!"

1 klst 18 mín2008

Next Avengers: Heroes of Tomorrow er teiknimyndaævintýri frá Marvel, og inniheldur margar persónur úr Ultimate Avengers, sem hafa komið út undanfarin ár.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Next Avengers: Heroes of Tomorrow er teiknimyndaævintýri frá Marvel, og inniheldur margar persónur úr Ultimate Avengers, sem hafa komið út undanfarin ár. Eftir að sex af tíu Avengers-hetjunum deyja í bardaga við Ultron tekur Tony Stark/Iron Man börn þeirra í sína vörslu, þau James Rogers, son Black Widow og Captain America, Pym, son Giant-Man og Wasp, Azari, son Black Panther og Storm, og svo Þórunni, dóttur Þórs og Sifjar. Felur hann þau í rammgerðu virki við Heimskautsbaug. Hann elur þau upp í þrettán ár áður en Ultron kemst að tilvist þeirra. Þegar löngu týndar hetjur snúa aftur eftir að hafa verið týndar í fjölda ára fer hópurinn að vekja of mikla athygli illmenna heimsins undir stjórn Ultrons og neyðast því til þess að standa og berjast, vilji þau lifa af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jay Oliva
Jay OlivaLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Greg Johnson
Greg JohnsonHandritshöfundur
Craig Kyle
Craig KyleHandritshöfundur

Framleiðendur

MLG Productions 5US
LionsgateUS
Marvel StudiosUS