Náðu í appið
Frequency

Frequency (2000)

"What If It Changed Everything?"

1 klst 58 mín2000

Sjaldgæft fyrirbrigði í lofthjúpnum gerir það að verkum að slökkviliðsmaður frá New York getur átt samskipti við son sinn 30 árum inni í framtíðinni í gegnum HAM útvarp.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic67
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Sjaldgæft fyrirbrigði í lofthjúpnum gerir það að verkum að slökkviliðsmaður frá New York getur átt samskipti við son sinn 30 árum inni í framtíðinni í gegnum HAM útvarp. Sonurinn notar tækifærið og varar föður sinn við dauða sínum sem mun eiga sér stað í eldsvoða í vöruhúsi, og tekst þar með að bjarga lífi hans. En það sem hann áttar sig ekki á er að með þessu er hann að breyta sögunni sem setur af stað röð af sorglegum atburðum, þar á meðal morð á móður hans. Feðgarnir verða nú að vinna saman, með 30 ár á milli sín í tíma, til að finna morðingjann áður en hann lætur til skarar skríða, svo þeir geti breytt sögunni á nýjan leik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New Line CinemaUS

Gagnrýni notenda (6)

★★★★★

Myndin Frequency kom mér verulega á óvart, ég kíkti bara á þessa mynd útaf það var ekkert annað í sjónvarpinu og ég vissi ekkert hvernig mynd þetta var. Það kom mér á óvart að þe...

Frequency er frekar skrítin mynd sem fjallar um mann sem nær sambandi við föður sinn gengnum gamla talstöð, en málið er að faðir hans dó fyrir 30 árum í eldsvoða. Hann er sem sagt að t...

Vinir mínir sem höfðu séð þessa mynd mæltu eindregið með henni og sögðu að hún væri besta mynda ársins. Að sjálfsögðu lætur maður til leiðast að fara að sjá mynd sem fær svon...

Þetta er ágæt mynd, sem fjallar um feðga sem á einhvern hátt ná sambandi í gegnum radíó-talstöðvar með hjálp norðurljósanna. En málið er að það er 30 ára tímamismunur þegar þe...

Eftir að hafa gengið í gegnum þá þrekraun að sjá of margar myndir í ár sem ollu mér miklum vonbrigðum þá var það ofsalega skemmtileg tilbreyting að sjá mynd sem kom mér verulega á ...

Þokkalegasta mynd sem fjallar um feðga sem ná sambandi við hvorn annan í gegnum gamaldags talstöð, sem væri ekki í frásögur færandi nema að faðirinn lést fyrir 30 árum. Ef maður er ...