Náðu í appið
Hart's War

Hart's War (2002)

Harts War

"Beyond Courage, Beyond Honor."

2 klst 5 mín2002

William McNamara liðþjálfi lendir í hrottalegum fangabúðum Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic49
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

William McNamara liðþjálfi lendir í hrottalegum fangabúðum Þjóðverja í Seinni heimsstyrjöldinni. Þar sem hann er yfirmaður, þá hefur hann vald yfir öðrum lægra settum bandarískum föngum, og reynir að halda uppi heiðri á stað þar sem auðvelt er að eyða heiðri, og vökult auga Luftwafe herforningjans Wilhelm Visser hvílir á þeim öllum stundum. McNamara sem gefst aldrei upp og telur að enn sé hægt að vinna stríðið, skipuleggur og bíður eftir rétta tækifærinu til að hefna sín og ráðast á óvininn. Þegar morð er framið í búðunum þá fær hann tækifæri til að setja áhættusama áætlun sína í gang. Á meðan réttarhöld fara fram þá er það næg truflun til að Visser og Þjóðverjarnir missi einbeitingu, og McNamara tekst á útsmoginn hátt að sleppa og eyðileggja hergagnaverksmiðju í nágrenninu, með hjálp hins unga Tommy Hart.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

David Foster ProductionsUS
Cheyenne EnterprisesUS
David Ladd FilmsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS

Gagnrýni notenda (3)

Ansi hreint vel skrifuð mynd og skemmtileg, þótt hetjuskapurinn fari á tíðum alltof, alltof langt yfir strikið. Fjallar um hóp stríðsfanga í Þýskalandi um áramótin ´44-´45 og segir...

★★★★☆

Hart's War er mjög óvenjuleg og óhefðbundin stríðsmynd. Hún eyðir litlum sem engum tíma í tilgangslausa föðurlandsdýrkun, einhæfa stríðsbardaga og óþolandi væmni. Spennan er byggist...

Þessi mynd er næstum því blanda af öllum myndum sem hafa verið gerð. Veturinn 1944 Lt. Thomas Hart er handsamaður af Þjóðverjum í Belgíu og er svo fluttur í herfangabúðir í Þýskala...