Náðu í appið

Vicellous Reon Shannon

Þekktur fyrir : Leik

Vicellous Reon Shannon er ættaður frá Memphis, Tennessee. Hann er ef til vill þekktastur fyrir túlkun sína á Lesra Martin í kvikmyndinni The Hurricane árið 1999 og Keith Palmer, syni forsetaframbjóðandans David Palmer í Fox sjónvarpsþáttunum 24. Vicellous lék einnig í kvikmyndinni Annapolis árið 2006.

Shannon ólst upp í Orange County í Kaliforníu og var... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Hurricane IMDb 7.6
Lægsta einkunn: Annapolis IMDb 5.8

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Annapolis 2006 Twins IMDb 5.8 -
Hart's War 2002 Lt. Lamar T. Archer IMDb 6.3 $32.287.044
The Hurricane 1999 Lesra Martin IMDb 7.6 $73.956.241
Can't Hardly Wait 1998 Carl IMDb 6.5 $25.605.015
D2: The Mighty Ducks 1994 James IMDb 6.1 -