Náðu í appið
Annapolis

Annapolis (2006)

"50,000 Apply. 1,200 Are Accepted. Only The Best Survive."

1 klst 48 mín2006

Jake Huard, sem er úr skipasmíðafjölskyldu, lofaði deyjandi móður sinni að hann myndi komast í Annapolis sjóliðsskólann.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic37
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jake Huard, sem er úr skipasmíðafjölskyldu, lofaði deyjandi móður sinni að hann myndi komast í Annapolis sjóliðsskólann. Vegna þrákelni sinnar, þar sem hann þrábiður þingmann um ásjá, þá er hann valinn inn í skólann, þrátt fyrir að vera ekki með bestu einkunnirnar. Þegar hann kemur í skólann kemur í ljós að hann er undirmálsnemandi á bókina, og hættir nærri því í skólanum, en eftir að faðir hans, sem er allt annað en hvetjandi, gerir grín að honum, þá snýr hann aftur í skólann. Hinn þrjóski Jake finnur stuðning hjá félögum sínum, sem og Ali, tilvonandi ástmanni sínum, og með því að taka þátt í hnefaleikakeppni, sem er opin öllum í skólanum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS