Náðu í appið
Fast and Furious

Fast and Furious (2009)

Fast

"New Model. Original Parts."

1 klst 47 mín2009

Þegar glæpur er framinn í Los Angeles fer Dominic Toretto (Vin Diesel), sem nú er fyrrum fangi á flótta undan lögunum, aftur til borgarinnar vegna tengsla sinna við glæpinn.

Rotten Tomatoes28%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar glæpur er framinn í Los Angeles fer Dominic Toretto (Vin Diesel), sem nú er fyrrum fangi á flótta undan lögunum, aftur til borgarinnar vegna tengsla sinna við glæpinn. Hann er þó ekki einn á ferð, því lögreglumaðurinn Brian O’Connor (Paul Walker) hefur leitað hans lengi og er nú bókstaflega á hælum hans. Þeirra leiðir mætast því loks á ný og eru illdeilur þeirra skyndilega endurvaktar. Þegar þeir komast að því að þeir eiga sameiginlegan og mjög hættulegan óvin neyðast þeir þó til að taka höndum saman og reyna einhvern veginn að treysta hvor öðrum, vilji þeir lifa af hinn hraðskreiða og hættulega eltingaleik sem framundan er.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

dentsuJP
Universal PicturesUS
Relativity MediaUS
Original FilmUS
One RaceUS

Gagnrýni notenda (1)

Vrúmm vrúmm *geisp*

★★★☆☆

Ég hef aldrei fattað hvernig The Fast and the Furious komst í svona hátt álit meðal manna, m.a.s. bílaáhugamanna! Það voru kannski 2-3 flottar bílasenur í henni en annars var öll myndin b...