Þessi mynd er geðveik og ekkert annað, gefur fyrri myndinni ekkert eftir! Þegar ég sá þessa mynd auglýsta fyrst þá bjóst ég ekki við miklu af henni því það vantaði Vin Disel en svo k...
2 Fast 2 Furious (2003)
Too Fast Too Furious
"How Fast Do You Want It?"
Brian O´Connor, sem núna er fyrrverandi lögga á flótta, gengur í útlaga-götukappakstursgengi, þar sem innanborðs er æskufélagi hans og fyrrum fanginn, Roman Pearce.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Brian O´Connor, sem núna er fyrrverandi lögga á flótta, gengur í útlaga-götukappakstursgengi, þar sem innanborðs er æskufélagi hans og fyrrum fanginn, Roman Pearce. Samtímis starfar hann með útsendara tollsins, Monica Fuentes, en hún vinnur á laun við að koma lögum yfir eiturlyfjabaróninn Carter Verone í Miami.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
Þessi mynd er einn besta bílamynd sem éghef á ævini séð en fyrsta myndinn var ekkert svo góð en þessi er bara mjög góð bílarnir í myndinni og leikarnir allir að standa sig í stikinu ...
Hreinasta hörmung frá upphafi til enda. Fast and the furious(fyrri myndin með Vin Diesel) kom nokkuð á óvart í endann en nær samt ekki með tærnar þar sem kvikmyndagerð hefur hælana og þe...
2Fast2Furius er er þokkalega besta bíla hasarmynd ársins fullt af nýum bílum,stelpum,bissum og öllu sem því sem strákur vill þar sem að þessi mynd fjallar um götukepnir og margt annað se...
Glataður titill - Skemmtileg ræma
Ég get eiginlega ekki ímyndað mér meira tilgangslausa framhaldsmynd en þessa, a.m.k. sem hefur komið út síðustu misseri því hún hefur ekkert með fyrri myndina að gera og er mjög augljó...
Þegar ég gekk inní salinn bjóst ég við svona einskonar tveggja stjörnu hasar/bílamynd,með gellum og peningum. Þetta er akkúrat það sem að ég fékk. Get því ekki sagt að ég hafi veri...
Ég bjóst við lélegri mynd og það er það sem ég fékk. Myndin er meira að segja of ýkt fyrir mig, söguþráðurinn gæti verið þónokkuð betri en mér fannst hann lagast þegar það ...
Keppninni um lélegasta bíómyndatitil ársins er opinberlega lokið, og 2 Fast 2 Furious er ótvíræður sigurvegari. Það verður eiginlega að hrósa Universal fyrir að hafa ekki skipt um nafn ...











































