Náðu í appið
The Double

The Double (2011)

"Keep your enemies close"

2011

Þegar bandarískur þingmaður er myrtur um hábjartan dag á götu úti benda öll verksummerki til að morðinginn sé gamall kunningi bandarísku leyniþjónustunnar sem á árum...

Rotten Tomatoes22%
Metacritic37
Deila:
14 áraBönnuð innan 14 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar bandarískur þingmaður er myrtur um hábjartan dag á götu úti benda öll verksummerki til að morðinginn sé gamall kunningi bandarísku leyniþjónustunnar sem á árum áður starfaði fyrir Sovétríkin og var alræmdur fyrir aftökur sínar. Vandamálið er að þessi tiltekni morðingi er talinn hafa verið skotinn til bana af leyniþjónustumanninum Paul Shepherdson sem eyddi lunganum af starfsævi sinni í að eltast við hann. Til að rannsaka málið er ungum alríkislögreglu-manni, Ben Geary, falið að starfa með Paul og komast að því í eitt skipti fyrir öll hvað gerðist þegar morðinginn á að hafa látið lífið. Og í þeirri rannsókn kemur ýmislegt óvænt upp á yfirborðið ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Brandt
Michael BrandtLeikstjóri
Derek Haas
Derek HaasHandritshöfundur

Framleiðendur

Industry Entertainment PartnersUS
Image Nation Abu DhabiAE
Agent Two
Hyde Park EntertainmentUS
Brandt/Haas ProductionsUS