Alveg hreint hörmuleg mynd í alla staði. Vin Diesel er náttúrulega töffari en hann kann bara ekki að leika, og það sama gildir um kellinguna hann Pál Labbara. Það er eins og Rob Cohen hafi...
The Fast and the Furious (2001)
"If you have what it takes... You can have it ALL! "
Götukappakstursbílstjórinn Dominic Toretto er grunaður um að hafa tekið þátt í ránum þar sem við sögu koma hraðskreiðir bílar.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Götukappakstursbílstjórinn Dominic Toretto er grunaður um að hafa tekið þátt í ránum þar sem við sögu koma hraðskreiðir bílar. Brian O'Connor, sem er lögregluforingi í lögreglunni í Los Angeles, fer í dulargervi og verður hluti af gengi Toretto til að reyna að afla sönnunargagna gegn honum og gengi hans. O´Connor heillast hinsvegar af þessum lífstíl, og verður auk þess ástfanginn af systur Toretto, Mia. Þegar annað kappakstursgengi fer að ógna þeim, þá þarf O´Connor að ákveða með hvaða liði hann ætlar að spila.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Fékk MTV verðlaun fyrir besta leikaradúó í kvikmynd: Vin Diesel og Paul Walker
Gagnrýni notenda (23)
The Fast And The Furious inniheldur flottum gellum, flottum bílum og Vin Diesel sem bjargar mörgu, og fátt annað get ég verið sáttur með. Í fyrsta lagi fannst mér myndin vera óspennandi í ...
Paul Walker leikur gaur sem vinnur hjá lögguni og þarf að ver í dulargervi sem ökuþór í ólöglegu kappakstursgengi. Vin Diesel leikur Dominic, mann sem stjórnar þessari starfsemi og er að...
Ég hef nú séð nokkrar myndir í gegnum tíðina sem að hafa reynt svo mikið að vera töff að maður fær bara gæsahúð af viðbjóði, en þessi mynd slær þeim sko öllum við. Myndin h...
Ég vil bara sega eitt! Þessi mynd hentar einungis þeim sem eru til í hraðar myndir með bílaeltingaleikjum og svoleiðis! Ekki fyrir þá sem hafa gaman af rómantískum gamanmyndum eins og mér...
Þessi mynd er ein af þessum óskiljanlegu smellum sem enginn fær botn í. Myndinn hefur ekkert sem góða mynd þarf að príða, t.d. eru allir leikararnir skelfilegir og sérstaklega tel ég ás...
Fast and the Furious er að mínu mati týpísk tveggja stjörnu mynd. Hún inniheldur annars vegar afskaplega þunnt og klisjukennt handrit, hún er mjög fyrirsjáanleg og persónurnar eru flest...
The Fast And The Furios er geggjuð spennumynd með Vin Diesel(Pitch Black) og Paul Wahlker(The Sculls). Þessi mynd fjallar um hann Dominic(Diesel) sem keppir á nóttuni í kvartmílukeppni og gengu...
Myndin fjallar um bíla og ekkert annað. Ég er sammála þeim sem telja myndina vera lausa við söguþráð. Samt eru bílarnir alveg geðveikir og hraðskreiðir. Adrenalínið er alveg í botn og...
Mér fannst þetta ekki smá geðveik mynd!! Allir geðveikt flottu bílarnir og hraðinn. Þetta er engin mynd til að fá óskarsverðlaun fyrir bestu hlutverk, sem að framleiðendurnir vita alveg....
Þegar ég skrapp á þessa mynd bjóst ekki við miklu nema bílum, músík og jafnvel smá kroppasýningu. Myndin er ekki mikið meira en það. Handrit........ það týndist örugglega. Takan er d...
Fyrsta spurning, væri ekki auðveldara að ræna úr trukkunum þegar þeir hafa staðar numið. Svona frekar en að stökkva úr sportbíl yfir á trukkinn, meðan annar sportbíll keyrir undir truk...









































