Náðu í appið
Shaft

Shaft (2000)

Shaft 2000

"Still the man, any questions?"

1 klst 39 mín2000

Hinn ofursvali og stórhættulegi rannsóknarlögreglumaður í lögreglunni í New York, John Shaft, handtekur Walter Wade Jr.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic50
Deila:
Shaft - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn ofursvali og stórhættulegi rannsóknarlögreglumaður í lögreglunni í New York, John Shaft, handtekur Walter Wade Jr. eftir kynþáttalitað morð. Vitni hverfur, Wade flýr til Sviss, og Shaft er öskuillur. Tveimur árum síðar snýr Wade aftur til að svara til saka fyrir dómstólum, sannfærður um að auður föður hans og áhrif ( og kynþátta pólitík ) muni tryggja honum sýknu. Shaft leitar að vitninu, þannig að Wade reynir að láta drepa vitnið. Hann snýr sér að eiturlyfjabaróninum í fátækrahverfinu, Peoples Hernandez, sem er reiðubúinn að drepa fyrir peninga. nota Wade sér til framdráttar til að fá aðgang að ríkari viðskiptavinum, og drepa Shaft. Mun Shaft finna vitnið, sannfæra hana um að vitna gegn Wade, og koma henni í gegnum kúlnahríðina sem Peoples mun örugglega stofna til?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (7)

Grunn og illa skrifuð mynd í alla staði. Shaft er svo grunnhygginn, bjánalegur og illa skrifaður að eitt það ótrúlegasta í kvikmyndasögunni er að hann skyldi nokkursstaðar fá vinnu, hva...

Shaft hefði getað orðið góð mynd. Samuel L. Jakckson reynir að leika einhvern cool gæja en það mistekst hræðilega. Myndin er í heild afar illa leikin og söguþráðurinn ekkert sérstak...

Ég var staddur á hóteli í Auckland í Nýja Sjálandi um daginn og leyfði mér í fyrsta sinn að borga fyrir að sjá mynd inn á hótelherberginu. Einu spennandi myndirnar (fyrir utan þær bl...

Þessi mynd er alveg ágæt, en hún mátti vera betri. Samt er Samuel L. Jackson alltaf jafn cool í hverri mynd sem hann leikur, og það er það besta við þennan leikara, allar þær myndir sem ...

Hver verður útkoman þegar svalasti leikarinn í Hollywood er fenginn til að leika svalasta karakter kvikmyndasögunnar? Helvíti svöl mynd. Samuel L. Jackson tekur gamla góða Shaft og gerir han...

Það er alveg ljóst hver er svalasti leikarinn þetta árið, Samuel L. Jackson fer á kostum í stórskemmtilegri og spennandi mynd þar sem hann er svalasta löggan í bænum og alls ekki gömlu S...

Þessi mynd er sjálfstætt framhald af upprunalegu Shaft myndinni þar sem Richard Roundtree (sem er reyndar í aukahlutverki hér) fór með hlutverk góðhjartaða hörkutólsins en nú hefur Samue...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Scott Rudin ProductionsUS
New Deal ProductionsUS
Shaft ProductionsUS
Munich Film Partners & Company (MFP) GHS Productions