Náðu í appið
D2: The Mighty Ducks

D2: The Mighty Ducks (1994)

1 klst 46 mín1994

Þeir eru mættir aftur íshokkíleikmennirnir snjöllu í The Mighty Ducks liðinu.

Deila:
D2: The Mighty Ducks - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þeir eru mættir aftur íshokkíleikmennirnir snjöllu í The Mighty Ducks liðinu. Og núna verða þeir svo sannarlega að taka á honum stóra sínum því andstæðingarnir eru komnir alla leið frá klakanum kalda: Ísland! Emilio Estevaz (Stakeout, Young Guns) leiðir krakkana enn sem fyrr í baráttunni en nú er íslenska leikkonan María Ellingsen hans helsti óvinur sem þjálfari Íslendinganna. Tekst krökkunum að klára dæmið og leggja íslenska liðið að velli? Með hverjum eigum við að halda? Hverjir eru eiginlega okkar menn? Íslendingar geta hreinlega ekki látið þessa mynd framhjá sér fara! Hraði, grín og spenna fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Avnet/Kerner Productions
Walt Disney PicturesUS