Náðu í appið
114
Öllum leyfð

D2: The Mighty Ducks 1994

Aðgengilegt á Íslandi
106 MÍNEnska

Þeir eru mættir aftur íshokkíleikmennirnir snjöllu í The Mighty Ducks liðinu. Og núna verða þeir svo sannarlega að taka á honum stóra sínum því andstæðingarnir eru komnir alla leið frá klakanum kalda: Ísland! Emilio Estevaz (Stakeout, Young Guns) leiðir krakkana enn sem fyrr í baráttunni en nú er íslenska leikkonan María Ellingsen hans helsti óvinur... Lesa meira

Þeir eru mættir aftur íshokkíleikmennirnir snjöllu í The Mighty Ducks liðinu. Og núna verða þeir svo sannarlega að taka á honum stóra sínum því andstæðingarnir eru komnir alla leið frá klakanum kalda: Ísland! Emilio Estevaz (Stakeout, Young Guns) leiðir krakkana enn sem fyrr í baráttunni en nú er íslenska leikkonan María Ellingsen hans helsti óvinur sem þjálfari Íslendinganna. Tekst krökkunum að klára dæmið og leggja íslenska liðið að velli? Með hverjum eigum við að halda? Hverjir eru eiginlega okkar menn? Íslendingar geta hreinlega ekki látið þessa mynd framhjá sér fara! Hraði, grín og spenna fyrir alla meðlimi fjölskyldunnar!... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.06.2020

Íslendingar stela senunni af vanaföstum Will Ferrell

Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er miklu fjörugri bíómynd heldur en halda mætti út frá bæði dómum myndarinnar, almennum ferli Wills Ferrells svo ekki sé minnst á þennan glataða titil. Það að risarnir ...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn