Náðu í appið
114
Öllum leyfð

The Mighty Ducks 1992

Aðgengilegt á Íslandi

He's never coached. They've never won. Together they'll learn everything about winning!

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 23% Critics
The Movies database einkunn 46
/100

Gordon Bombay er vinsæll lögfræðingur, en glímir við erfiðar endurminningar úr æsku, þegar hann var fyrirliði íshokkíliðsins og klúðraði vítaskoti, en við það tapaði liðið leiknum, og þjálfarinn missti trú á honum. Eftir að hafa verið ákærður fyrir ölvunarakstur, þá skipar dómarinn honum að þjálfa yngriflokkalið í íshokkí, en liðið er... Lesa meira

Gordon Bombay er vinsæll lögfræðingur, en glímir við erfiðar endurminningar úr æsku, þegar hann var fyrirliði íshokkíliðsins og klúðraði vítaskoti, en við það tapaði liðið leiknum, og þjálfarinn missti trú á honum. Eftir að hafa verið ákærður fyrir ölvunarakstur, þá skipar dómarinn honum að þjálfa yngriflokkalið í íshokkí, en liðið er neðst í sinni deild. Gordon er hikandi í fyrstu, en að lokum nær hann að öðlast virðingu krakkanna og hann kennir þeim hvernig á að vinna, auk þess sem hann fær kostunaraðila til að styrkja liðið, og nefnir liðið The Ducks. Í úrslitaleiknum þá mætir liðið gamla liðinu hans Gordon, og þar með getur hann kveðið gamlan draug í kútinn.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.06.2020

Íslendingar stela senunni af vanaföstum Will Ferrell

Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga er miklu fjörugri bíómynd heldur en halda mætti út frá bæði dómum myndarinnar, almennum ferli Wills Ferrells svo ekki sé minnst á þennan glataða titil. Það að risarnir ...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn