The Mighty Ducks (1992)
"He's never coached. They've never won. Together they'll learn everything about winning!"
Gordon Bombay er vinsæll lögfræðingur, en glímir við erfiðar endurminningar úr æsku, þegar hann var fyrirliði íshokkíliðsins og klúðraði vítaskoti, en við það tapaði liðið...
Öllum leyfðSöguþráður
Gordon Bombay er vinsæll lögfræðingur, en glímir við erfiðar endurminningar úr æsku, þegar hann var fyrirliði íshokkíliðsins og klúðraði vítaskoti, en við það tapaði liðið leiknum, og þjálfarinn missti trú á honum. Eftir að hafa verið ákærður fyrir ölvunarakstur, þá skipar dómarinn honum að þjálfa yngriflokkalið í íshokkí, en liðið er neðst í sinni deild. Gordon er hikandi í fyrstu, en að lokum nær hann að öðlast virðingu krakkanna og hann kennir þeim hvernig á að vinna, auk þess sem hann fær kostunaraðila til að styrkja liðið, og nefnir liðið The Ducks. Í úrslitaleiknum þá mætir liðið gamla liðinu hans Gordon, og þar með getur hann kveðið gamlan draug í kútinn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur































