The Chaperone (2011)
"Her dad did time... now he wants quality time"
Ray Bradstone er besti flóttabílstjórinn í bransanum, en ætlar að hætta í glæpum, og verða góður pabbi fyrir dóttur sína, Sally.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Ray Bradstone er besti flóttabílstjórinn í bransanum, en ætlar að hætta í glæpum, og verða góður pabbi fyrir dóttur sína, Sally. Ray á erfitt með að finna venjulega vinnu, og gamla bankaræningjagengið býður honum að taka þátt í einu lokaverkefni. Hann samþykkir, en hættir við á síðustu sekúndu, og gengið er því án bílstjóra. Hann ákveður frekar að fara sem umsjónarmaður í skólaferðalag með dóttur sinni. Þegar ránið fer allt í steik, þá kennir Larue Ray um hvernig fór, og eltir skólabílinn í Náttúrugripasafnið í New Orleans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur















