Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Into the Blue 2: The Reef 2009

Fannst ekki á veitum á Íslandi

It's not another day at the beach.

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 17% Critics

Into the Blue 2: The Reef er óbeint framhald af Into the Blue frá 2005 og gerist í Honolulu á Hawaii. Fylgjumst við með Sebastian og kærustunni hans, Dani. Reka þau köfunarþjónustu og kafa með viðskiptavinum sínum í fallegu hafinu. Hins vegar hefur Sebastian engan áhuga á að vera í þessu starfi að eilífu og vill helst af öllu kafa eftir fjársjóðum sem gætu... Lesa meira

Into the Blue 2: The Reef er óbeint framhald af Into the Blue frá 2005 og gerist í Honolulu á Hawaii. Fylgjumst við með Sebastian og kærustunni hans, Dani. Reka þau köfunarþjónustu og kafa með viðskiptavinum sínum í fallegu hafinu. Hins vegar hefur Sebastian engan áhuga á að vera í þessu starfi að eilífu og vill helst af öllu kafa eftir fjársjóðum sem gætu leynst í hafinu. Sér í lagi er hann heillaður af sögunni um skipið San Cristobal, sem sökk eitt sinn við Norðurkóralrifið og átti að hafa innihaldið mikið magn af gersemum. Þegar parið Carlton og Azra kemur til þeirra og vill fá aðstoð þeirra við að kafa við Norðurrifið og eru einnig með gamalt kort meðferðis sér Sebastian loks tækifærið til að finna San Cristobal, en ekki er allt sem sýnist hjá Carlton og Özru... ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn