Náðu í appið
What's the Worst That Could Happen?

What's the Worst That Could Happen? (2001)

Whats the worst that could happen

"It takes a thief to nail a crook."

1 klst 34 mín2001

Milljarðamæringur klófestir þjóf sem er að ræna heimili hans.

Rotten Tomatoes10%
Metacritic37
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Milljarðamæringur klófestir þjóf sem er að ræna heimili hans. Til að rétta hlut sinn, þá tekur hann lukkuhring þjófsins, og segir svo löggunum að hann eigi hringinn. Nú er þjófurinn án hringsins góða, og sér fram á mjög óheillavænlega framtíð, og ákveður því að hefna sín á milljarðamæringnum. Sagan snýst því um það hvernig þjófurinn reynir að ná heillagripnum sínum aftur frá manninum sem á allt sem hugurinn girnist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
The Turman-Morrissey Company
Hyde Park EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (6)

Þessi kom skemmtilega á óvart, sérstaklega vegna þess að treilerinn er alveg hörmung og ég bjóst hreinlega ekki við neinu nema sorpi. Þar sem ég hló allnokkru sinnum og hafði gaman af te...

Það er vel hægt að hlæja að henni þessarri. Myndin fjallar um þjóf (Martin Lawrence) sem verður frekar óheppinn þegar hann brýst inn hjá vellauðugum fjárfesti (Danni Devito), svo il...

Ég vildi nú bara segja eitt.... Hvernig getur fólk hatað John Leguizamo? Sjáiði bara The Pest! Snilld

Ekkert um þessa mynd að segja nema að hún er flöt og alveg VOND

Ég fór á þessa mynd með það í huga að mér langaði til þess að hlæja. Martin Lawrence og Danny Devito hafa nú alltaf þótt í fyndnari kanntinum svo ég skellti mér, en því miður er...