★★★★☆
George of the Jungle (1997)
"Watch out!"
Þegar Georg er smábarn, brotlendir flugvél sem hann er í, í frumskóginum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þegar Georg er smábarn, brotlendir flugvél sem hann er í, í frumskóginum. Hann lifir af, og er alinn upp af vitrum apa. Ursula Stanhope, bandarískri aðalskonu, er bjargað frá bráðum dauða þegar hún er í frumskógarsafaríi, af George, og hann fer með hana inn í frumskóginn til að þau geti búið þar saman. Smátt og smátt lærir hann reglur í mannlegum samskiptum, á meðan elskhugi Ursulu leitar að henni, og þeim sem tók hana. Þegar Ursula og George finnast, þá fer Ursula með George til Bandaríkjanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (7)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMér finnst of mikið að gefa þessari mynd þrjár stjörnur. Hún var kannski fyndinn sem ég hló nú nokkuð oft þegar ég man. Jæja, sennilega með Mummy(eitt) og Bezzaled, sem eru einu skemmt...
Ein skemmtilegasta mynd sem ég hef séð, ein af uppáhalds -í góða skapið- myndin mín. Ég er búin að sjá hana að minnsta kosti 10 sinnum og hún kemur mér alltaf jafnmikið til að hlæja...
Þessi er alveg þrælskemmtileg, svo yndislega heilalaus eitthvað. Ég er búin að horfa á hana oft og mörgum sinnum og alltaf kemur hún manni í skínandi skap :) Horfði á hana í fyrsta skip...
Hvaða rugl er þetta að það sé erfitt að halda sér vakandi yfir þessari mynd. Þetta er þrælskemmtileg gamanmynd og sérstaklega skemmtileg mynd fyrir krakkana. Fíllinn er æðislegur. Frai...
Þetta er hundleiðinleg mynd um einhvern náunga sem á heima í frumskóginum, hann langar til að vera einhver hetja. Skelfilegur leikur. MYNDI ALLS EKKI NENNA AÐ SJÁ ÞESSA MYND, ÞÚ SOFNAR ÖR...
Framleiðendur

Mandeville FilmsUS

Walt Disney PicturesUS






















