Ef þú hefur séð trailer þessarar myndar er fátt sem kemur á óvart. Þetta er fín spennumynd með ágætis plotti. Leikararnir Anthony Hopkins og Ryan Gosling standa sig ágætlega og persónu...
Fracture (2007)
"I shot my wife... prove it."
Hinn auðugi, snjalli og nákvæmi Ted Crawford, er verkfræðingur í Los Angeles.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn auðugi, snjalli og nákvæmi Ted Crawford, er verkfræðingur í Los Angeles. Hann myrðir eiginkonu sína og heldur ástmanni hennar föngnum. Hann skrifar undir játningu. En þegar hann er kallaður fyrir dóm, kveðst hann saklaus og krefst þess að verja sig sjálfur og biður dóminn um að fara beint í réttarhöld. Saksóknaranum Willy Beachum, stjörnulögfræðingi sem er á leið á flotta lögfræðistofu, er sagt að málið gæti ekki verið einfaldara. Crawford kemur auga á veikleika Beachum, og nú upphefst harður slagur á milli þeirra, þar sem Crawford eyðileggur málatilbúnaðinn með skipulegum hætti fyrir andstæðingi sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur


























