Náðu í appið
Primal Fear

Primal Fear (1996)

"Sooner or later a man who wears two faces forgets which one is real."

2 klst 9 mín1996

Spennutryllir sem gerist í dómssal, og fjallar um slyngan og flottan lögmann, sem tekur að sér mál sem virðist útilokað að vinna.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic47
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Spennutryllir sem gerist í dómssal, og fjallar um slyngan og flottan lögmann, sem tekur að sér mál sem virðist útilokað að vinna. Það snýst um ungan kórdreng sem er sakaður um að hafa myrt mikils metinn kaþólskan prest.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Rysher EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Edward Norton tilnefndur til Óskarsverðlauna.

Gagnrýni notenda (5)

Primal Fear er einstaklega góður sálfræðiþriller. Sagan: Hrottalegt morð er framið á biskupi einum. Lögfræðingur einn er fenginn til að höndla mál hins grunaða. Því lengra sem hann k...

Primal Fear var bjargað af honum Edward Norton, ég hélt að hátoppur hans hingað til væru American History X og Fight Club sem er kannski satt en frammistaða hans sem Aron í Primal Fear er alv...

Mér finnst primal fear ekki vera góð mynd,ég fer nú ekki nánar út í gallana en mér einfaldlega líkaði ekki við hana. Engir kostir Frægur lögfræðingur leikinn af Richard Gere teka...

Þessi fantagóði spennu- og sálfræðitryllir skartar leikaranum Richard Gere í aðalhlutverkinu og það er óhætt að segja að hann hefur aldrei verið betri. Enn fremur eru allir gagnrýnendu...

Af hverju þessi mynd er á toppnum á "Topplista kvikmyndir.is" (11.12.2000) er eitthvað sem ég get ómögulega skilið en þó verður það að segjast að Primal Fear er ansi skemmtileg spennu-m...