1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Ryan Coogler
Leikarar: Michael B. Jordan, Hailee Steinfeld, Wunmi Mosaku, Jack O'Connell, Delroy Lindo, Jayme Lawson, Omar Benson Miller, Li Jun Li, Lola Kirke, David Maldonado, Gralen Bryant Banks, Christian Robinson, Deneen Tyler, Theodus Crane
Tvíburabræður í leit að betra lífi snúa aftur í gamla heimabæinn. Þar býður þeirra meiri illska en þeir hafa áður kynnst.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn George Lucas
Leikarar: Hayden Christensen, Ewan McGregor, Natalie Portman, Ian McDiarmid, Harriet Sansom Harris, Samuel L. Jackson, Jimmy Smits, Frank Oz, Anthony Daniels, Christopher Lee, Keisha Castle-Hughes, Silas Carson, Benjamin Mouton, Wayne Pygram, E. E. Clive, Temuera Morrison, David Bowers, Oliver Ford Davies, Ahmed Best, Jeremy Bulloch, Kenny Baker, Peter Mayhew, Joel Edgerton, Bonnie Piesse
Nú eru þrjú ár liðin frá klónastríðunum ( e. the Clone Wars ). Leiðtogi vélmennahersins, Grievous hershöfðingi, hefur klófest Palpatine forsætisráðherra og heldur honum um borð í skipi sínu, Ósýnilegu hendinni. Jedi meistarinn Obi-Wan Kenobi og Jedi riddarinn Anakin Skywalker þurfa að ná að komast ómeiddir í gegnum Coruscant, og fara til Ósýnilegu handarinnar til að geta bjargað forsætisráðherranum. En um það bil þegar þeir eru að ná því að bjarga ráðherranum, þá birtist Dooku greifi. Obi-Wan og Anakin berjast báðir við hann sem endar með því að Obi-Wan missir meðvitund. Anakin gerir sér lítið fyrir og sneyðir af Dooku höfuðið og drepur hann. Anakin heldur á Obi-Wan, og Palpatine eltir hann. Þeir hitta Grievous hershöfðingja augliti til auglitis, og Anakin reynir að fljúga skipinu svo þeir geti lent örugglega á Coruscant. Seinna fer Palpatine að hegða sér undarlega, og reynir í sífellu að fá Anakin til að trúa því að Jedi öldungaráðið sé á móti honum. Að lokum, kemur í ljós að hann er hinni myrki og illi Lord of the Sith. Nú þarf jedi meistarinn Mace Windu að berjast gegn honum ....
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaGlæpa
Leikstjórn Gavin O'Connor
Leikarar: Ben Affleck, Jon Bernthal, Cynthia Addai-Robinson, J.K. Simmons, Daniella Pineda, Robert Morgan, Grant Harvey, John Patrick Jordan, Paula Rhodes, Fernando Chien, Michael Tourek, Robert Keith, Megan Grano, Joe Holt
Þegar fyrrum yfirmaður Marybeth Medina er drepinn af óþekktum leigumorðingjum neyðist hún til að leita hjálpar hjá Christian Wolff. Með hjálp bróður síns, hins stórhættulega Brax, hefst hinn bráðsnjalli Wolff handa við að leysa málið og notar til þess vafasamar aðferðir að vanda.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Jared Hess
Leikarar: Jason Momoa, Jack Black, Sebastian Eugene Hansen, Emma Myers, Danielle Brooks, Jennifer Coolidge, Jemaine Clement, Kate McKinnon
Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum. Einnig þurfa þau að fara í töfraferð með nýjum smiði, Steve. Saman mun ævintýrið reynast mikil áskorun fyrir hina skapandi eiginleika hvers og eins - sömu eiginleika og þau nota í raunheimum.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekja
Leikstjórn David F. Sandberg
Leikarar: Ella Rubin, Michael Cimino, Odessa A'zion, Ji-young Yoo, Belmont Cameli, Maia Mitchell, Peter Stormare, Willem van der Vegt
Ári eftir að systir hennar Melanie, hvarf á dularfullan hátt, leita Clover og vinir hennar að svörum í afskekktum dalnum þar sem hún hvarf. Þegar þau koma í yfirgefinn skála lenda þau í grímuklæddum morðingja sem myrðir þau hvert á eftir öðru ... en svo byrjar allt upp á nýtt og þau eru föst í tímalykkju og þurfa að þrauka til morguns.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
FjölskyldaTeiknað
Leikarar: Oscar Isaac, Kenneth Branagh, Uma Thurman, Pierce Brosnan, Roman Griffin Davis, Forest Whitaker, Ben Kingsley, Mark Hamill
Faðir segir syni sínum stórkostlegustu sögu sem nokkru sinni hefur verið sögð, og það sem byrjar sem saga fyrir háttinn verður að umbreytandi ferðalagi.
Fjörugt ímyndunaraflið fer með soninn til Jesú Krists, þar sem hann verður vitni að kraftaverkum, dauðadómi og fær skilning á fórn hans.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn James Hawes
Leikarar: Rami Malek, Holt McCallany, Rachel Brosnahan, Laurence Fishburne, Julianne Nicholson, Caitríona Balfe, Jon Bernthal, Adrian Martinez, Marc Rissmann, Alice Hewkin, Christy Meyer, Henry Garrett
Bráðsnjall en einrænn dulmálssérfræðingur hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, tekur málin í eigin hendur þegar yfirmenn hans halda að sér höndum, eftir að eiginkona hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Lundúnum.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaStríð
Leikstjórn Alex Garland, Ray Mendoza
Hópur bandarískra sérsveitarmanna er sendur í verkefni í Ramadi í Írak sem fer illa. Hér er sögð saga af nútíma hernaði og bræðralagi, byggt á minningum þeirra sem voru á staðnum.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
TónlistHeimildarmynd
Leikstjórn Adrian Maben
Endurunnin tónleikamynd frá árinu 1972 þar sem breska rokkhljómsveitin Pink Floyd spilar á eftirminnilegum hljómleikum í rústum borgarinnar fornfrægu Pompleii á Ítalíu.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Isaiah Saxon
Leikarar: Helena Zengel, Finn Wolfhard, Willem Dafoe, Emily Watson, Razvan Stoica, Carol Bors, Andrei Antoniu Anghel, Paul Manalatos
Í litlu þorpi á eyjunni Carpathia er feimna sveitastúlkan Yuri alin upp í ótta við skógarveruna ochi. En þegar Yuri finnur slasað ochi barn sem skilið hefur verið eftir fer hún af stað í leit að Ochi til að sameina hana og barnið.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Ryan Coogler
Leikarar: Michael B. Jordan, Hailee Steinfeld, Wunmi Mosaku, Jack O'Connell, Delroy Lindo, Jayme Lawson, Omar Benson Miller, Li Jun Li, Lola Kirke, David Maldonado, Gralen Bryant Banks, Christian Robinson, Deneen Tyler, Theodus Crane
Tvíburabræður í leit að betra lífi snúa aftur í gamla heimabæinn. Þar býður þeirra meiri illska en þeir hafa áður kynnst.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Jared Hess
Leikarar: Jason Momoa, Jack Black, Sebastian Eugene Hansen, Emma Myers, Danielle Brooks, Jennifer Coolidge, Jemaine Clement, Kate McKinnon
Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum. Einnig þurfa þau að fara í töfraferð með nýjum smiði, Steve. Saman mun ævintýrið reynast mikil áskorun fyrir hina skapandi eiginleika hvers og eins - sömu eiginleika og þau nota í raunheimum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
FjölskyldaTeiknað
Leikarar: Oscar Isaac, Kenneth Branagh, Uma Thurman, Pierce Brosnan, Roman Griffin Davis, Forest Whitaker, Ben Kingsley, Mark Hamill
Faðir segir syni sínum stórkostlegustu sögu sem nokkru sinni hefur verið sögð, og það sem byrjar sem saga fyrir háttinn verður að umbreytandi ferðalagi.
Fjörugt ímyndunaraflið fer með soninn til Jesú Krists, þar sem hann verður vitni að kraftaverkum, dauðadómi og fær skilning á fórn hans.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn James Hawes
Leikarar: Rami Malek, Holt McCallany, Rachel Brosnahan, Laurence Fishburne, Julianne Nicholson, Caitríona Balfe, Jon Bernthal, Adrian Martinez, Marc Rissmann, Alice Hewkin, Christy Meyer, Henry Garrett
Bráðsnjall en einrænn dulmálssérfræðingur hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, tekur málin í eigin hendur þegar yfirmenn hans halda að sér höndum, eftir að eiginkona hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Lundúnum.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaStríð
Leikstjórn Alex Garland, Ray Mendoza
Hópur bandarískra sérsveitarmanna er sendur í verkefni í Ramadi í Írak sem fer illa. Hér er sögð saga af nútíma hernaði og bræðralagi, byggt á minningum þeirra sem voru á staðnum.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Christopher Landon
Leikarar: Meghann Fahy, Brandon Sklenar, Violett Beane, Gabrielle Ryan, Jeffery Self, Ed Weeks, Travis Nelson, Fiona Browne, Tara Mae
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við. En andrúmsloftið milli þeirra fer að súrna þegar hún fer stöðugt að fá einhver nafnlaus skilaboð í símann.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
TónlistTeiknað
Leikstjórn Hiroyuki Hashimoto, Hiroyuki Hata
Ichika er tónlistarmaður og menntaskólanemi sem kemst inn á dularfullan stað sem kallast "SEKAI", þar sem hún og vinir hennar tjá tilfinningar í gegnum tónlist ásamt Hatsune Miku. Dag einn eftir tónleika hittir Ichika nýjan Miku, sem hún hefur ekki séð áður. Það er alveg sama hvað nýja Miku reynir að syngja, hún á erfitt með að heilla áhorfendur. Mika þarf að reiða sig á hjálp annarra til að læra að syngja á ný.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Joe Wright
Leikarar: Keira Knightley, Matthew Macfadyen, Brenda Blethyn, Donald Sutherland, Tom Hollander, Rosamund Pike, Jena Malone, Judi Dench, Kelly Reilly, Claudie Blakley, Norman Caro, Penelope Wilton, Simon Woods, Rupert Friend, Carey Mulligan, Talulah Riley, Sylvester Morand, Pip Torrens, Janet Whiteside, Sinead Matthews, Mary McDonnell, Theron Warth, Moya Brady
Myndin er byggð á skáldsögu Jane Austin um fimm systur, Jane, Elzabeth, Mary, Kitty og Lydia Bennet, sem búa á Englandi á Georgíska tímanum. Líf þeirra fer allt úr skorðum þegar auðugur ungur maður, Mr. Bingley, og besti vinur hans, Mr. Darcy, koma í sveitina.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Mauro Borrelli
Leikarar: Jamie Ward, James Oliver Wheatley, Nathalie Rapti Gomez, James Faulkner, Robert Knepper, Daniel Fathers, Henry Garrett, Fredrik Wagner, Mayssae El Halla
Nokkrum dögum fyrir dauða hans, safnar Jesús Kristur lærisveinum sínum saman til síðustu kvöldmáltíðarinnar. Mitt í kærleiksorðum og kveðjum, þar sem trúin fær aukinn styrk, hangir skuggi svika yfir. En ekki einu sinni sársauki getur eytt burt loforðinu um frelsi og endurlausn.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Marc Webb
Leikarar: Rachel Zegler, Gal Gadot, Andrew Burnap, Lorena Andrea, Emilia Faucher, Ansu Kabia, Colin Michael Carmichael, Luisa Guerreiro, Eddison Burch
Prinsessa og sjö dvergar reyna að frelsa konungsríki prinsessunnar úr höndum illrar stjúpu hennar, Vondu drottningarinnar.