Náðu í appið

Vinsælast í USA - 1. til 3. des. 2025

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Dan Trachtenberg
Ung geimvera, sem hefur orðið viðskila við hópinn sinn, finnur ólíklegan félaga í leit sinni að valdamiklum óvini.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Edgar Wright
Faðir í verkamannastétt, sem reynir í örvæntingu að bjarga veikri dóttur sinni, ákveður að taka þátt í leik. Leikurinn gengur út á að því lengur sem pabbinn nær að halda lífi, því hærri eru verðlaunin. Mitt á milli leyniskyttna sem vilja drepa hann og áhorfenda sem veðja á hann, þá er okkar maður um það bil að átta sig á því að meira býr að baki leiknum en eingöngu verðlaunaféð.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn David Freyne
Í framhaldslífi þar sem sálir hafa aðeins eina viku til að ákveða hvar þær vilja eyða eilífðinni stendur Joan frammi fyrir ómögulegu vali milli mannsins sem hún eyddi ævinni með og fyrstu ástarinnar sinnar, sem lést ungur og hefur beðið hennar í áratugi.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Hikari
Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Chloé Zhao
Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaStríð
Leikstjórn Jalmari Helander
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu. Hann rífur húsið niður, hleður því á vörubíl og er staðráðinn í að endurbyggja það á öruggum stað þeim til heiðurs. Þegar herforingi Rauða hersins, sem myrti fjölskyldu mannsins, snýr aftur, harðákveðinn í að ljúka verkinu, hefst vægðarlaus og stórbrotinn eltingaleikur þvert yfir landið – uppgjör upp á líf og dauða.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn James Vanderbilt
Í Þýskalandi eftir stríð þarf bandarískur geðlæknir að meta hvort nasistafangar séu hæfir til að fara fyrir rétt vegna stríðsglæpa. Hann lendir í flókinni glímu, vitsmuna- og siðferðislegri, við Hermann Göring, hægri hönd Hitlers.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Dan Trachtenberg
Ung geimvera, sem hefur orðið viðskila við hópinn sinn, finnur ólíklegan félaga í leit sinni að valdamiklum óvini.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Edgar Wright
Faðir í verkamannastétt, sem reynir í örvæntingu að bjarga veikri dóttur sinni, ákveður að taka þátt í leik. Leikurinn gengur út á að því lengur sem pabbinn nær að halda lífi, því hærri eru verðlaunin. Mitt á milli leyniskyttna sem vilja drepa hann og áhorfenda sem veðja á hann, þá er okkar maður um það bil að átta sig á því að meira býr að baki leiknum en eingöngu verðlaunaféð.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Hikari
Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaStríð
Leikstjórn Jalmari Helander
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu. Hann rífur húsið niður, hleður því á vörubíl og er staðráðinn í að endurbyggja það á öruggum stað þeim til heiðurs. Þegar herforingi Rauða hersins, sem myrti fjölskyldu mannsins, snýr aftur, harðákveðinn í að ljúka verkinu, hefst vægðarlaus og stórbrotinn eltingaleikur þvert yfir landið – uppgjör upp á líf og dauða.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Josh Boone
Skelfilegt bílslys þar sem tveir úr sömu fjölskyldunni láta lífið afhjúpar röð leyndarmála, lyga og eftirsjár, þar sem fólkið sem eftir lifir getur ekki haldið áfram án þess að horfast í augu við fortíðina.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn James Vanderbilt
Í Þýskalandi eftir stríð þarf bandarískur geðlæknir að meta hvort nasistafangar séu hæfir til að fara fyrir rétt vegna stríðsglæpa. Hann lendir í flókinni glímu, vitsmuna- og siðferðislegri, við Hermann Göring, hægri hönd Hitlers.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Scott Derrickson
Finn, sem nú er sautján ára, á erfitt með að aðlagast lífinu á ný eftir að hafa verið haldið föngnum. Nú er systir hans skyndilega byrjuð að fá símtöl úr svörtum síma í draumum sínum og sér óþægilegar sýnir af þremur drengjum sem verið er að hrella við Alpine vatn.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Cyrus Nowrasteh
Sarah Rector, afrísk-amerísk stúlka sem fæddist á Indíánasvæðinu í Oklahoma í upphafi 20. aldar, trúir því að olíu sé að finna undir hrjóstrugu landi sem henni var úthlutað og trú hennar reynist sönn. Þegar gráðugir olíumenn sækja að henni leitar Sarah til fjölskyldu sinnar, vina og nokkurra óháðra olíuleitarmanna frá Texas til að ná að halda yfirráðum yfir olíuauðugu landi sínu og verður að lokum ein af fyrstu afrísk-amerísku kvenkyns milljónamæringum þjóðarinnar – aðeins ellefu ára gömul.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
Vinsælast í bíó - 1. til 3. des. 2025