Nýjar myndir af tökusetti Wolverine

Það eru komnar nýjar myndir af tökusetti næstu X-Men myndar, X-Men Origins: Wolverine. Aðalhlutverkið leikur hjartaknúsarinn Hugh Jackman, en á þessum myndum má sjá hann í hermannabúning á strönd, ætli þetta sé eins og byrjunaratriðið í Saving Private Ryan ?? Myndirnar sýna allavega stríðsátök.

Smellið á myndirnar til að sjá þær í fullri stærð!

Myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum 1.maí 2009