X-Men Byrjunin: Wolverine sýgur
X-Men Origins: Wolverine er leikstýrð af Gavid Hood (Rendition og Tsotsi) skrifuð af David Benioff (The Kite Runner, Stay, Troy og 25th Hour) og Skip Woods (Hitman, Swordfish og Thursday).&nb...
"Witness the Origin."
X-Men Origins: Wolverine segir, eins og nafnið gefur til kynna, frá Wolverine/Logan úr X-Men-ofurhetjuhópnum.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiX-Men Origins: Wolverine segir, eins og nafnið gefur til kynna, frá Wolverine/Logan úr X-Men-ofurhetjuhópnum. Segir myndin frá uppruna hins stórmerkilega fyrirbæris sem Wolverine er. Hefst hún tuttugu árum fyrir atburði fyrstu X-Men myndarinnar, áður en Wolverine varð það sem hann er í dag, og heitir enn James Howlett. Skapið hleypur oft með hann í gönur og er slóð hans oftast þakin ofbeldi og blóðsúthellingum. Hann verður síðan skyndilega hluti af hinu skuggalega og leyndardómsfulla Weapon X-verkefni, þar sem samband hans við hálfbróður sinn, Victor, tekur á sig hættulegri mynd en nokkurn tíma fyrr. Hér sjáum við loks hvernig Wolverine varð að því sem hann er í dag.



X-Men Origins: Wolverine er leikstýrð af Gavid Hood (Rendition og Tsotsi) skrifuð af David Benioff (The Kite Runner, Stay, Troy og 25th Hour) og Skip Woods (Hitman, Swordfish og Thursday).&nb...
Bjóst ekki við miklu eftir að ég las umfjöllun Tómasar en hey, þessi mynd er alveg ágæt skemmtun og brellurnar eru bara fínar. Söguþráðurinn er að vísu frekar simple. Mér fannst...
Forsaga X-Men mynda þeirra Bryan Singer og Brett Ratner rekur æsku Logan(Hugh Jackman) þangað til hann er orðinn Wolverine eftir adamantium aðgerðina og missir minnið sem leiðir til atburðin...
Það besta sem ég get sagt um X-Men-seríuna á þessum tímapunkti er að ég er mjög feginn að aðstandendur skildu ákveða að halda henni gangandi með Origin-forsögu(m) í stað þess að t...
Wolverine er án efa svalasti X Men náunginn þarna úti hver mundi ekki vilja að sjá mynd sem er bara um hann? Og ég sem var það spenntur að sjá hana að ég horfði á gróft afrit af ...