X-men er góð mynd með úrvals leikurum. Glæsilegar tölvu brellur, flottar persónur og gott handrit, allt sem til þarf til að getað gert góða kvikmynd. X-men er um stökkbreytta menn sem ér...
X-Men (2000)
X-Men 1
"Trust a few. Fear the rest. / Evolution Begins."
Í heimi þar sem bæði stökkbreyttir og menn óttast hverja aðra, Marie, betur þekkt sem Rogue, flýr að heiman og húkkar sér far með öðrum...
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Í heimi þar sem bæði stökkbreyttir og menn óttast hverja aðra, Marie, betur þekkt sem Rogue, flýr að heiman og húkkar sér far með öðrum stökkbreyttum, þekktum undir nafninu Logan, öðru nafni Wolverine. Charles Xavier, sem á skólann fyrir unga stökkbreytta, sendir Storm og Cyclobs til að ná í þau áður en það verður um seinan. Magneto, sem heldur að stríð sé að skella á, hefur illar fyrirætlanir, og þarf að fá hina ungu Rogue sér til hjálpar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (16)
X-Men er þrælgóð spennumynd sem ég fíla sko í botn. Þetta er 3ja besta Marvel mynd sem ég hef séð. Ég hef séð allar Marvel myndirnar nema X-Men númer 2. Patrick Stewart sem ég þekki e...
Ég beið mjög spenntur eftir að ég myndi fá að sjá X-Men mér fannst þessi mynd toppa allt það eru frábærar tæknibrellur eins og þegar þeir nota mættina sína. Leikararnir eru mjög þ...
X-men er frábær mynd með góðum tæknibrellum og mjög vel leikin. Söguþráðurinn er frábær og það eru vel valdar persónurnar sem notaðar eru. Hugh Jackman er FRÁBÆR sem Wolverine.
BRILLIANT!!!!!!!!! HREIN SNILD, SNILDIN EIN. Þessi mynd er eitt af Marvel myndunum, gerðar frá myndasögum, og við þekkjum aðrar Marvel-teiknimynda myndir eins og t.d. Blade, Spiderman ...
Ágætis spennumynd með gamansömu ívafi gerð eftir samnefndum teiknimyndasögum og fjallar um hóp stökkbreyttra einstaklinga og baráttu þeirra við eitursnjallan brjálæðing sem ætlar að k...
X-MEN var myndin. Maður beið spenntur eftir að sjá loks meistaraverkið, eftir flott atriði úr trailernum. Og loks kom að því. Því miður stóðst myndin engan veginn undir væntingum mínu...
Mikið ljómandi kom þessi ræma mér skemmtilega á óvart. Hún er bara hress og skemmtilegt og tiltölulega í takt við blöðin, sem undirritaður safnaði í æsku. Wolferine, eða Jarfi eins o...
Ég var búin að bíða eftir þessari mynd í svo langan tíma og fór svo á hana, en fannst hún svo leiðinleg að ég fór þegar fyrri hlutinn var búinn. En ég ákvað að gefa henni eitt tæ...
Ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum. Ég var búin að bíða eftir því að fara á þessa mynd, svo er hún bara ekkert spes. Ég gef henni 1 og hálfa stjörnu vegna tæknibrellanna.
X-Men er sennilega sú mynd sem hvað mest hefur verið skrifað um undanfarin ár, bæði í fjölmiðlum og sérstaklega á netinu. Aðeins nýju Star Wars-myndirnar hafa fengið svipaða umfjöllum...
Mögnuð mynd. Ég er alls ekki X-men aðdáandi og hef aldrei séð X-men teiknisögublað - en mér fannst þetta mjög góð mynd. Sagan er sniðug og tæknibrellurnar eru frábærar. Slagsmálaatr...
































