Náðu í appið

Will.i.am

Los Angeles, California, USA
Þekktur fyrir : Leik

William James Adams Jr., (fæddur 15. mars 1975), betur þekktur undir sviðsnafninu will.i.am (will-i-am) og stundum undir öðru sviðsnafninu sínu Zuper Blahq, er bandarískur rappari, tónlistarmaður, lagasmiður , söngvari, leikari og framleiðandi. will.i.am varð áberandi á tíunda áratugnum sem meðlimur hip hop hópsins The Black Eyed Peas ásamt rapparanum apl.de.ap... Lesa meira


Hæsta einkunn: Rio IMDb 6.9
Lægsta einkunn: Justin Bieber's Believe IMDb 1.6

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Rio 2 2014 Pedro (rödd) IMDb 6.3 $500.188.435
Justin Bieber's Believe 2013 Self IMDb 1.6 -
Rio 2011 Pedro (rödd) IMDb 6.9 $484.635.760
Date Night 2010 Will.I.Am IMDb 6.3 -
Artúr 2: Maltasar snýr aftur 2009 Snow (rödd) IMDb 5.2 -
X-Men Origins: Wolverine 2009 John Wraith IMDb 6.5 -
Madagascar: Escape 2 Africa 2008 Moto Moto (rödd) IMDb 6.6 -