Náðu í appið
Date Night

Date Night (2010)

Broken Date, Crazy Night

"One ordinary couple. One little white lie."

1 klst 28 mín2010

Claire og Phil Foster eru hjón og búa í úthverfum New York.

Rotten Tomatoes67%
Metacritic56
Deila:
Date Night - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Claire og Phil Foster eru hjón og búa í úthverfum New York. Líf þeirra er fremur tilbreytingarlaust og leiðinlegt. Meira að segja eru "stefnumótakvöldin" þeirra í bíó og úti að borða, fremur þurr og tilbreytingarlaus. Til að vekja aftur upp neistann í sambandinu skella þau sér á vinsælt bistro í Manhattan þar sem misskilningur verður þess valdandi að þau lenda í óvæntum ævintýrum. Nú sjá þau hvað það var sem laðaði þau hvort að öðru þegar þau þurfa að takast á við spilltar löggur, mafíuforingja og klikkaðan leigubílstjóra m.a.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Líflaust deit

★★★☆☆

Ég er mikill aðdáandi Tinu Fey og finnst hún vera alveg einstaklega skemmtileg. Steve Carrell getur verið frábær á góðum degi og þá aðallega þegar hann ofleikur ekki. Guði sé lof fyrir...

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
21 Laps EntertainmentUS
20th Century FoxUS